Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 92
TÍMARIT MÁLS OG M E NNINGAR og kumpánleg ummæli um pólitísk efni: ViS opnuðum hvert bindi verka Marx eins og við opnum glugga í eigin húsi. Og margt fleira mætti telja upp úr þessu mikla kvæði. Það er aðeins eitt sem Majakovskí bannar sjálfum sér: að nota stirðnaðar eða útjaskaðar myndir og orðasambönd. Hann reyn- ir að sprengja slíkar setningar innan- frá, raska innbyrðistengslum mynd- þáttanna. Stundum bregður hann á leik, bregður upp óvenjulegri eða hlægilegri niynd með því að taka allt of bókstaflega; segir kannske: haf- irðu horn í síðu hans — sagaðu horn- ið af.1 Það er einmitt sakir þessara eiginleika að lesarinn þarf aldrei að blygðast sín fyrir orð skáldsins. Það er stefna Majakovskís að hvert orð hafi þunga, sé „höfði og höndum áþreifanlegt“. Hann getur ekki tekið undir með Mallarmé: „að nefna hlut- ina á nafn er að fyrirgera að þrem fjórðu hlutum nautn af ljóði. nautn sem fólgin er í þeirri ánægju að geta sér smám saman til.“ Maj akovskí nefn- ir alla hluti sínum nöfnum og liefur jafnan á hraðbergi margar áþreifan- legar staðreyndir. Ekki svo að skilja. 1 Þetta er vissulega mjög meinlaust dæmi um grallaraskap skáldsins, en hefur orðið fyrir valinu hér vegna þess að þaS er auS- þýðanlegt. að úr verði lýsing tóm. Hann hleður saman hinum áþreifanlegu myndum sínum af hugkvæmni og krafti, finnur hin óvæntustu sambönd og tengsl. Og hyperbólan er hans eftirlæti, því alla hluti metur hann til Iífs eða dauða af mikilli ástríðu, sem ekki lætur sér nægja neinar venjulegar listrænar ýkjur. Hér er Majakovskí allt í einu kominn í kallfæri við hinn kristna postula Dostoévskí sem hrakti allt út á yztu nöf; en þetta er ekki svo undar- legt þegar þess er gáð, að þeir eru báðir sannleikans menn, þótt þeir svo nálgist hann hvor frá sínu heims- skauti. Gott væri ef fátækleg endur- sögn nokkurra hendinga úr kvæðinu Spjallaff við skaUheimtumann gætu gefið nokkra hugmynd um ofan- greinda aðferð skáldsins: A okkar tnngu er rímið tunna tunna dýnamíts og línan er kveikiþráður Línan fuðrar upp rfmtunnan springur og borgir þeytast í loft upp í nýju erindi Eða þelta: Að yrkja ljóð er að vinna radíum Vinnslan: eitt gramm stritið: eitt ár 3.10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.