Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 93
VLADÍMÍR MAJAKOVSKÍ Þú eyðir fyrir eitt einasta orð þúsundum tonna hráefnis tungunnar En stórfenglegur er eldur þessa orða við hlið daufs loga hins óunna orðs Þessi orð koma milljónum hjartna til að slá um þúsundir ára Það er skemmtilegt aö skrifa um stíl Majakovskís, en það er erfitt, því aö hér er svo margt óþýðanlegt. Þann- ig getum við t. d. aðeins minnzt á jafnmerkilega hluti sem hugvitsam- lega orðsmíð og sérkennilega hrynj- andi kvæðanna. Majakovskí skrifaði mikla drápu um Lenín, sem gefin var út þegar ár var liðið frá dauöa byltingarforingj- ans. Þetta kvæði er einhver mesti sig- ur skáldsins. Það er ekki lítið afrek að segja nýtt og ferskt orð um mann, sem allir er penna gátu valdiÖ höfðu þegar lofsungið, að blása nýju furðu- lífi í gagnþekktar sögustaðreyndir síðustu ára. Eftir stuttan inngang, sem geymir minningar um útför Leníns og hug- leiðingar um mannkosti hans, hefur skáldið gagnorða frásögn af sögu síð- ustu aldar og af Lenín í þessari sögu. Segir frá þróun kapítalismans, frá kenningum Marx, frá haráttu verka- lýðsins, frá rússneska kommúnista- flokknum, frá byltingum 1905 og 1917, frá borgarastríði og uppbygg- ingu, frá dauða Leníns og útför, frá sorg þjóÖarinnar Og skáldsins. Merkilegt með þetta kvæði, hvað það er byggt upp af ólíkum hlutum og þó heilsteypt. Hér finnum við margvíslega staðfestingu á því, sem hefur þegar verið sagt um önnur kvæði. Hugleiöingar skáldsins um manninn og þjóðina, stundum í ræðu- stíl, stundum í stíl pólitísks ritlings, stundum á hrjúfu, myndríku máli, Skopstíllinn á sögu kapítalismans, sem lýst er sem athafnamiklum unglingi, er síðar eldist og ergist og leggst á þjóðveg sögunnar, þungur og ófær til hreyfinga og bíður sprengingar. Kumpánlegt tal um verk Marx: hvert þeirra grípur glóðvolga þá bófa, er ræna verðmætisaukanum. Svo aftur hátíðlegar yfirlýsingar um tryggð skáldsins við verkalýðinn (því allt i einu hafði þeirri spurningu skotið upp: af hverju að yrkja um kapítal- ismann, væri ekki skemmtilegra að yrkja um næturgalann?). Stórfeng- leg ofhvörf þegar talað er um Lenín og alþýöuna: Ég sá fjöll — á þeim óx ekki strá aðeins ský grúfðu sig yfir kletta en tötrar eina fjallbúans skinu um hundrað verstur eins og lenínskur fáni Hugkv^æmni í vali þeirra sterku smá- mynda, sem brugðið er upp í örfáum 331
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.