Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR dráttum og hafa það hlutverk að lýsa sögu byltingarinnar. Yfirnáttúrlegur kraftur, sem dregur saman í óendan- lega stóra mynd af sorg þjóðarinnar unglinga og hokna öldunga, viðstadda og fjærstadda, rússa og kalmika. Og að lokum óvænt upphafning, þegar skáldið mitt í gráti þúsundanna finn- ur styrk sinn og gæfu í því að hann er „öreind þessa afls“, — ekki aðeins í sorg eftir mikinn mann, heldur og til mikilla framtíðarverka. Upp af öllum þessum ólíku þáttum rís mynd Lenins, hins snjallasta allra byltingarmanna, og liver lína þessa mikla kvæðis bætir nýjum pensil- drætti í þessa mynd, gengur upp í hana, einatt á furðu óvæntan og duttl- ungafullan hátt eins og í lífinu sjálfu, en samt með óútskýranlegri og óbif- anlegri rökvísi hins fullkomna. IX IJegar skáldið Esénín framdi sjálfs- morð árið 1924, skrifaði hann á vegg- inn í dauðaherbergi sínu: „I þessum heimi er ekkert nýtt að deyja, en það er vissulega ekkert nýrra að lifa.“ Majakovskí skrifaði ljóð „til þess að lama áhrif síðustu hendingar Éséníns, til að svipta dauða Éséníns öllum töfrum, til að sýna í stað auðveldrar fegurðar dauðans aðra fegurð þar eð við þurfum allt afl okkar til að hjálpa alþýðu heimsins í þeirri hyltingu sem hafin er“ (greinin Hveniig yrkja skal I. Dánarorðum Éséníns svarar Majakovskí í lok kvæðisins: Reikistjarna okkar er lítt útbúin til gleðskapar Við' verðum að hrifsa gleði úr höndum komandi daga t þessu lífi er ekki erfitt að deyja að skapa líf er sýnu erfiðara. Já það er erfitt að skapa nýtt líf. Majakovskí lagði fram alla sína krafta til þess að hugsjónir byltingar- innar mættu rætast og rætast sem fyrst, það höfum við þegar talað um. Og Majakovskí vissi að „gríðarmikið starf verður unnið — og er unnið nú þegar“ (kvæðið Samtal viS Lenínj. En hann var maður óþolinmóður. Það sést á mörgum kvæðum hans, að hann hefur ekki haft sérlega þungar áhyggjur af efnahagslegum framför- um í landinu og þar með bættum lífs- kjörum. Það hefur gengið að vonum að hans dómi. Það sem honum þvkir auðsjáanlega verst er að áhrif hinnar sósíalistísku hugsjónar eru ekki nógu sterk til að breyta mönnunum á stutt- um líma, að það er of mikið um eigingirni, kaldlyndi, hræsni, srnekk- leysi í hinu unga ríki sósíalismans. Allir þessir bölvaldar og reyndar margir fleiri sameinast í verkum 332 V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.