Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Síða 96
TIMARIT MALS OG MENNINGAR vera allsráðandi í list nútímans. Ver gekk honurn að eiga við þá, sem vildu ,,að allt sé skiljanlegt“, og veittust gjarna að honum með fjandskap og tortryggni. Hann spyr í einu kvæði: Við erum, segið þið þeir einu sönnu við erum öreigaskáld En hver lialdið þið ég sé — valútuspekúlant eða hvað? 1 ræðu sinni „Bœndur og verka- menn slcilja yður ekki“ segir skáldið: „Nú er haft í frammi lýðskrutn og brask með óskiljanleik bókmennta“. —- Og hann hefur svar á reiðum höndunt: Aðgengileiki er ekki skyrta, sem hamingjusamar bækur fæðast í. Það er skipulagsatriði að fólk skilji bók. Hafa bændur skilið Púsjkín fram til þessa? Nei, það er fyrst núna að þeir geta metið hann, því fyrst núna hafa þeir aðgang að honum: kunna að lesa, og eiga kost á ódýrum bókunt. Og ef okkur verður hjálpað með útbreiðslustarfsemi, þá mun ekki standa á fólkinu. — Majakovskí hafði rétt fyrir sér og í dag er hann varla minna lesinn en Púsjkín. En þá stóð um hann hörð barátta, og hann hefur áreiðanlega tekið nærri sér þessar tilraunir andstæðinganna til að ein- angra hann frá lesendunum. En það er ýmislegt sem verður hon- um til fagnaðar í þessari baráttu. Hann á ágæta vini og samherja. Hann á stóran hóp aðdáenda meðal æsku- fólks. Með fögnuði minnist hann þess, að hann las kvæði fyrir bændur, sem hvíldu sig í greifahöll og fékk af- bragðs undirtektir: Látum þann er ekki kann að ineta Sovétin verða ásamt mér ölvaðan af fögnuði hvar er annarsstaðar hægt að lesa í höll hvað? — kvæði! hverjum? — bændum! ( Kraftaverk) Að góðra manna minni gerðist það aðeins einu sinni að Majakovskí yrði orðlaus á mannfundi. Hann las upp kvæðið Gott! og þegar kom að línun- um: með byssu í hönd og Lenín í hausnum hrópaði ungur rauðhermaður úr sæti síuu: „Og með kvæði þín í hjartanu, félagi Majakovskí!“ Þá varð Maja- kovskí orðlaus. Að lokutn gat hann sagt ofurlágt: „Þakka þér fyrir, fé- lagi.“ Gotl! er höfuðverk Majakovskís, skrifað í tilefni tíu ára byltingaraf- mælis. 334
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.