Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 5
SIGFÚS DAÐASON Þjóðfrelsisbarátta og sósíalismi 1 ormælendur nýlenduvelda nota nú hvert tækifæri sem þeim gefst til að lýsa yfir ást sinni á nýlendu- þjóðum og vilja sínum til að stuðla að frelsi þeirra. Og Bandaríkin, sem ekki teljast til nýlenduvelda, eiga enga ósk heitari en efla fullveldi og efnahag allra hinna svokölluðu „van- þróuðu landa“, — hins „þriðja heims“, bæði þeirra sem eru þessi árin að öðlast fullveldi og hinna sem lengur hafa notið þess. Kapítalisminn býðst til að vera hinn mikli velgjör- ari þessara ríkja, og sanngirni heims- veldanna er orðin svo mikil að þau þvertaka ekki lengur alveg fyrir að þau hafi áður fyrr kúgað nýlendu- þjóðir, rænt þær og misþyrmt þeim. En nú eru slíkar aðferðir úr sögunni fyrir fullt og allt, segja forustumenn þeirra, nú byggjast samskipti hinna kapítalistísku stórvelda við fyrrver- andi og núverandi nýlendur á jafn- rétti fyrst og á göfuglyndi í annan stað. Væri ekki eðlilegt að þessi hjálpar- þurfa lönd tækju slíkri rausn með ein- beru þakklæti, hændust að velunnur- um sínum, álitu sjálfum sér hollast að fara að ráðum hinna voldugu ósér- plægnu vina, og tækju sér til fyrir- myndar þjóðfélagshætti sinna fyrri drottnara? Frá sjónarmiði hinna síð- arnefndu ætti það ekki að orka tví- mælis, þar eð a) kapítalisminn er beinasta leiðin til velmegunar, b) kapítalisminn byggist ekki lengur á nýlendukúgun og aðstoð hans við hinar fyrrverandi nýlendur ber ekki í sér neina hættu á arðráni.1 Slíkur er nú boðskapur vestrænna heimsvelda til fátækra þjóða með frumstæða at- vinnuhætti. Svo undarlegir eru samt vegir sög- 1 Forvígismenn hinna gömlu nýlendu- velda viðurkenna auðvitað ekki berum orð- um að yfirráð þeirra yfir nýlendunum hafi komið fram sem kúgun og rán; þvert á móti er þeim trúarsetning að þau hafi fyrst og frerast stuðlað að framförum nýlendn- anna og „leitt þær til sjálfstæðis"; en í varnarstöðu viðurkenna þeir stundum óbeint sannleikann, með því til dæmis að segja að nú á dögum sé engin hætta á ný- lendukúgun. Hinsvegar eru Bandaríkja- menn ófeimnir við að tala um glæpi ný- lenduveldanna. 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.