Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Blaðsíða 13
ÞJ ÓÐFRELSISBARÁTTA OG SÓSÍALISMI ið sér í þá aðstöðu að ekkert minna en algjör bylting, þar sem á allt er hætt, getur svipt burt drepandi helsi þess. En einkenni þeirra umbóta- stjórna sem við völd hafa setið í Suð- ur-Ameríku eftir stríðið, hefur verið það, að þær reyndu ekki að skera á rætur meinsins, heldur ætluðu að gera endurbœtur á því, ef ekki í samvinnu við kapitalismann, þá við hliðina á honum. Landbúnaðarbyltingin var lífsnauðsynleg, en hún var ekki fram- kvæmd vegna þess að það hefði kost- að opið stríð við auðvaldið. Iðnvæð- ingin kom ekki að hálfum notum, vegna þess að auðhringunum var lát- ið eftir nóg frelsi til að hindra hana eða beina henni inn á þær brautir sem stefndu að áframhaldandi undir- okun. Frömuðir umbótanna bundu sjálfir hendur sínar, það var óhjá- kvæmileg afleiðing aðferða þeirra. IJmbœturnar reyndust óframkvœman- legar, eSa hálfkák, eSa aSeins nýtt form arSráns. Gróðinn af auðlindum þessara ríkja, sem hefði framar öllu þurft að nota til eflingar atvinnuveg- um þeirra, hélt áfram að streyma til Norður-Ameríku, jafnt gróði inn- lendra sem erlendra kapítalista. Það er gífurlega lærdómsríkt og merki um hvar auðstéttir heimsins eiga sér föð- urland, að 1957 námu rómansk-amer- ískar inneignir í bandarískum bönk- um 4,5 milljörðum dollara. Til sam- anburðar er vert að geta þess að öll fjárfesting Bandaríkjanna í rómönsku Ameríku var um svipað leyti komin upp í 6 milljarða dollara. Ekki þarf mikið ímyndunarafl til að geta sér þess til að kapítalistar Suður-Amer- íku eigi nokkur hlutabréf í þeim bandarísku félögum sem græða 20% á eymd hinnar óbeinu nýlendukúgun- ar. 3 Þegar Fidel Castro kom niður úr fjöllunum 1. janúar 1959 töldu marg- ir skarpskyggnir athugendur róm- ansk-amerískra mála að sigur hans væri óhjákvæmilega inngangurinn að ósigri byltingarinnar. Þegar til fram- kvæmdanna kæmi mundi bylting hans lenda inn í þann sama vítahring sem allar umbótatilraunir er fram að þeim tíma höfðu verið hafnar í rómönsku Ameríku. Það mundi fljótlega koma í Ijós að byltingarstjórnin ætti ekki nema um tvo kosti að velja: annað- hvort að svíkja loforð byltingarinnar til að treina fram lífið, eða deyja ef hún gerði sig líklega til að efna bylt- ingarloforðin. Raunverulega væri að- staða hennar þannig að hún yrði að gefa Washington tryggingu fyrir því að hún mundi ekki gera neinar rót- tækar breytingar á ríkjandi ástandi, að öðrum kosti mundi Bandaríkja- stjórn svelta hana inni, kæfa efna- hagslífið; á hinn bóginn yrði engum varanlegum endurbótum á efnahag landsins við komið með öðru móti en því að ganga í berhögg við hagsmuni 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.