Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Bandaríkjamanna á eynni. Hin sigur- sæla byltingarstjórn væri því eins og maður sem hvorki gæti lifað né dáið. Það leikur lítill efi á því að sjálfir forustumenn byltingarinnar á Kúbu voru ekki samþykkir þessari skil- greiningu þegar þeir komu til valda. Þeir virðast einmitt hafa gert ráð fyrir því þá að geta haldið friði við Bandaríkjastjórn og framkvæmt fyr- irheit byltingarinnar. En sá reyndist munurinn á þeim og fyrri umbóta- mönnum í rómönsku Ameríku að fyrsta boðorð þeirra var hvorki ó- snertanleiki kapítalismans né undan- látssemi við Bandaríkjastjórn; fyrsta boðorð þeirra var að framkvæma byltinguna. Og þegar bandaríska auð- magnið á Kúbu svaraði nauðsynleg- um umbótum með skemmdarverkum, þá svipti Kúbustjórn það aðstöðunni sem leyfði því að fremja skemmdar- verk. Það er einstaklega minnisvert hver varð orsök fyrsta alvarlega á- rekstursins milli hinnar nýju stjórnar Kúbu og Bandaríkjastjórnar árið 1960. Kúbustjórn hafði samið við Sovétríkin um kaup á olíu, sem í fyrsta lagi var ódýrari en sú olía sem amerísku hringarnir seldu henni, en í öðru lagi var horguð með vörum en ekki dollurum. Með þessari ráðstöfun gat Kúba notað dollarana, sem fóru áður í olíukaup, til iðnvæðingar, en gerðist um leið á þessu sviði óháð þvingunarvaldi olíuhringanna. En olíuhringarnir höfðu enn mikil völd: þeir áttu hreinsunarstöðvarnar á Kúbu og neituðu að hreinsa hina so- vézku olíu. Ef Castro hefði farið að dæmi forvera sinna í rómönsku Amer- íku þá var ekki um annað að ræða fyrir hann en beygja sig. En hann heygði sig ekki; hann þjóðnýtti hreinsunarstöðvarnar. Fyrsta þjóð- nýting bandarískra stórfyrirtækja á Kúbu var þannig framkvæmd í varn- arskyni en ekki eftir fyrirfram gerðri áætlun.1 Byltingarstjórnin varð reynslunni ríkari: hún hafði í upphafi gert ráð fyrir að einkaauðmagnið, erlent og innlent, mundi lofa henni í friði að gera þær ráðstafanir sem sviptu það einokunaraðstöðu þess; hún komst að raun um að það sveifst einskis sem mætti verða til að við- halda þessari aðstöðu; hún varð ann- aðhvort að berjast við það eða gerast ambátt þess. Þegar Bandaríkin sendu málaliða 1 Stórjarðeigendumir, bæði kúbanskir og bandarískir, voru þó sviptir jarðeignum sínum þegar árið 1959. Sú ráðstöfun var frá upphafi ófrávíkjanlegt stefnumið kúbönsku byltingarinnar, og krafan um landbúnaðar- byltingu á svo mikinn hljómgrunn í allri rómönsku Ameríku, að mjög erfitt var fyrir Bandaríkin að hefja stríð sitt við Kúbu út af eignarnámi stórjarðanna. Reyndar hafði fjármagn Bandaríkjamanna í landbúnaði Kúbu minnkað hlutfallslega, og var komið niður í 38% af heildarfjárfestingu þeirra á Kúbu 1958. í stað þess hafði bandarískt fjármagn leitað æ meir í bankarekstur, tryggingafélög og hverskonar þjónustu (samgöngur, síma, rafmagn o. s. frv.). 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.