Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 23
ÞJÓÐFRELSISBARÁTTA OG SÓSÍALISMI mikmn vinnukraft. Hinsvegar mundi hverskonar Constantine-áætlunum um tilbúning innlendrar umboðsstéttar vera mikill akkur að slíkri „hjálp“. Foringjum byltingarinnar í Alsír er þetta allt ljóst. Meðal annars þess- vegna standa þeir betur að vígi gagn- vart gildrum nýkólóníalismans en nokkur önnur þjóð í Afríku. Þeir hafa betri aðstöðu en nokkrir aðrir for- ingjar afrískrar þjóðfrelsisbaráttu til að slaka til um taktísk atriði án þess að missa sjónar á höfuðmark- miði sínu. Þeir vita að efnahagssam- vinnan við Frakka verður framhald frelsisbaráttunnar, án vopna, og að í þeirri baráttu muni þeir ekki síður þurfa á skarpskyggni og hugrekki að halda en í hinni einstæðu hetjubar- áttu sem þjóð þeirra hefur háð í meira en sjö ár. 6 Þau dæmi sem hér hafa verið at- huguð sýna að tortryggni hinna fá- tæku undirokuðu þjóða gagnvart kostaboðum kapítalismans er ekki al- veg ástæðulaus. Ef dregnir eru lær- dómar af reynslu síðustu 10—15 ára hlýtur niðurstaðan að verða sú að stefna hinna kapítalistísku heimsvelda og frelsisbarátta þessara þióða séu nú engu síður en áður ósættanlegar and- stæður, og hver einasti liðsmaður í frelsisstríði hins „þriðja heims“ veit að þrátt fyrir allar yfirlýsingar kapí- talismans um vilja sinn til að afnema nýlenduskipulagið, þá hafa heims- veldin ekki einu sinni afsalað sér neinum beinum forréttindum fyrr en í síðustu lög, og þegar í óefni var komið, knúin til þess af baráttuafli nýlenduþjóðanna. Hitt hefur farið heldur duldara, og er þó einnig að verða æ fleirum ljóst, að afsal þessara beinu yfirráða þýðir ekki að kapítal- ismi heimsveldanna hafi gefið upp alla von um að njóta ávaxtanna af vinnu og hráefnaauði nýlendna og hálfnýlendna; að hann er þvert á móti að koma sér upp nýju kerfi kúg- unar, ólíku lævísara hinu fyrra, kerfi nýkólóníalismans; og að allar að- gerðir nýlenduveldanna í þessum efn- um, hversu göfuglyndislegar sem þær kunna að sýnast, miða að því fyrst og fremst að viöhalda þeim órétti og því ræningjalögmáli sem dýrð þeirra hef- ur hvílt á. Þjóðernisleg kúgun er hið eina andlit kapítalismans í nýlendunum. Þessvegna er öll þjóðfrelsisbarátta þar, sé hún sjálfri sér samkvæm, í fyrsta lagi, og óhj ákvæmilega, bar- átta gegn hinum alþjóðlega kapítal- isma. Þó nægir þessi staðreynd ekki út af fyrir sig til að skýra hversvegna hinar nýfrjálsu þjóðir miða áætlanir sínar æ meir við sósíalistískt búskap- arlag og gera sér svo litlar vonir um að innlendur kapítalismi muni leiða þær fram að marki fulls sjálfstæðis. Ein orsök þeirrar vantrúar liggur reyndar í augum uppi: að innlendur 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.