Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 45
FERÐASAGA AÐ AUSTAN Jeg hefi sem sagt vikið að því áður, að siðmentað ríki hlyti að gera þær kröfur til uppeldis á uppvaxandi borgurum sínum, sem óvöldu fólki væri ógerningur að uppfylla. Barnauppeldi er vísindagrein, eins og allar starfs- greinar aðrar á vorum dögum. Efnað fólk, borgarastéttin yfirleitt, hefir tæki- færi til að kenna börnum sínum alskonar kurteisi, móðirin gætir þeirra sjálf, því hún þarf ekki að hafa aðrar sýslur, og getur auk þess kostað barnfóstrur til að hafa hemil á þeim í forföllum sínum. Þessi börn mega leika sér í skemti- legum stofum, þar sem þeim er kent að vera prúðum, og móðir þeirra sér fvrir því að þau standi ekki niður í fjöru, skítug og bölvandi, áður en þau hafa lært að tala. Oðar en þau komast til nokkurs þroska eru þeim fengnir góðir kenn- arar og þau eru send í vandaða skóla. Annan veg horfir við um börn þurrabúðarmannsins. Tvær manneskjur, fá- tækar og ómentaðar, sem einhvernveginn hafa slysast inn í hjónabandið, hafa fá skilvrði til að ala upp börn sín svo að uppeldi geti heitið. Þeim veitist full- hart að uppfylla nauðsynlegustu þurftir barnanna, svo sem til fæðis og klæð- is, en slíkt er fjarri því að nefnst geti uppeldi, í þjóðfjelagi, þar sem gerður er greinarmunur á uppeldi kálfa og barna. Þau hafa engin tök á að sjá börn- um sínum fyrir skemtilegri aðbúð heimafyrir, því kumbaldi þurrabúðar- mannsins er venjulega óvistlegur og þröngur, og þar er fátt inni sem gleður og örvar barnsaugað; þau kunna sjálf fátt af kurteisum siðum til að miðla börnunum, og móðirin tapar af þeim hendinni áður en þau eru komin nokkuð á legg, þau lenda úti í krakkasollinum; enginn vakir yfir hátterni þeirra né ver þau fyrir skaðlegum áhrifum og illum fjelagsskap. Og þannig er móttöku- hæfileiki þeirra fyrir göfgandi námi oft þegar spiltur orðinn er þau koma í skólana, eða gáfur þeirra sljóvgaðar af heimskandi fjelagsskap og ófögrum leikum, þjarki og illri aðbúð. Jeg get ekki neitað því, að mig furðaði dálítið á að kynnast slíku ástandi einmitt á Austfjörðum. Jeg mintist þess nefnilega að einhverjar austfirskar konur höfðu látið í ljósi vanþóknun sína í Morgunblaðinu í fyrrasumar, er jeg gat þess í greinarkorni, að uppi væru erlendis stefnur, m. a. í uppeldismál- um, er miðuðu einmitt í þá átt að ráða bót á samskonar vandræðum og hjer um ræðir, og ráða mundu aldahvörfum. Þegar jeglas hið margumrædda þakk- arávarp austfirskra kvenna til Guðrúnar Lárusdóttur, þá hafði jeg náttúrlega enga ástæðu til að halda, að hjer væri um að ræða alvörulaust hjal einhverra ljettúðugra kvenna, heldur fór jeg að halda að barnauppeldi væri í slíku himnalagi á Austfjörðum, að þangað gæti allur heimurinn leitað sjer að fyrir- mynd. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.