Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Qupperneq 63
LIST OG KAPÍTALISMI Þjóðfélagsveruleikinn er vafinn í dul, vöruframleiðslulögmál kapítalismans er meðtekið sem eitthvert geigvæn- legt, myrkt dularafl, óhagganlegur ör- lagadómur. Þróun Augusts Strind- bergs frá natúralisma til dulhyggju, þetta heljarstökk snillingsins út í fár- ánleika og hjátrú er sérlega einkenn- andi: „Það er hörmulegt með fólk!“ segir Indra-dóttirin í „Draumleik“. í þessu felst algjör uppgjöf: heimurinn er bara svona, hlutirnir eru nú einu sinni þannig. Það sem í verunni er skilorðsbundið af þjóðfélaginu verð- ur að allsherjar örlögum, alheimslög- máli, baráttan, uppreisnin er vonlaus. „Það er hörmulegt með fólk!“ í upp- hafi natúralismans hljómuðu orð Flauberts: „Heimska mannanna er takmarkalaus!“ Endalok hans ein- kennast af óvirkri meðaumkun, yfir- lýsingu um að það sé hörmulegt með fólk. Symbólismi og mystisismi samein- ast að nokkru útvötnuðum fagurkera- hœtti (rétt eins og „l’art pour l’art“, impressjónismi, natúralismi, symból- ismi og dulhyggja eru að vísu sund- urleit fyrirbrigði, en þó tengd duld- um og óvefengjanlegum ættartengsl- um og þeim sameiginlega jarðvegi, hrörnandi veröld borgarans, sem þau eru sprottin úr og mótuð af). Þetta hefur Friedrich Schlegel fundið á sér, enda segir hann fyrir um þróun þeirr- ar listar, sem sneydd er þjóðfélagslegu inntaki og dregst inn í skel fagurkera- háttarins. Hann segir að í þessari list (sem rómantíkin ruddi braut) hljóti „smekkurinn að gera sífellt æsilegri og eindregnari kröfur, eftir því sem hann venst æsilyfjunum. ÁSur en langt um líður fer hann að heimta hvaðeina, sem er ertandi ellegar Icem- ur á óvart. Ertandi er allt það, sem hróflar á sjúklegan hátt við sljórri til- finningu, hið óvænta er samskonar keyri á ímyndunaraflið. Þetta eru for- boðar dauðans á næsta leiti. Loks kemur svo næringarlítið þunnmeti hins aðframkomna og hverskonar skyndilegar yfirþyrmingar, æfintýra- legar, viðbjóðslegar eða skelfandi ...“ Ef við nú gerum okkur grein fyr- ir því þjóðfélagslega í því, sem Schlegel kallar smekk, þá sjáum við hvemig reyndin hefur margfaldlega sannað spá hins rómantíska skálds. Þessar „dauðateygjur smekksins", sem Schlegel talaði um, eru umbrot deyjandi þjóðfélags. Allt þetta, sem Lenín flokkaði undir imperíalisma, deyjandi kapítalisma, endurspeglast í listum og bókmenntum. Vitaskuld verður að forðast að líta svo á, að þetta gerist með einföldum hætti og þjóðfélagsástandið speglist beint og mililiðalaust í listum og bókmennt- um. Meginþættirnir í díalektískri framvindu okkar tímabils eru sprottn- ir af stéttabaráttunni milli verkalýðs og borgarastéttar — en innan borg- arastéttarinnar eiga sér líka stað día- lektísk ferli, sem leiða til þess, að 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.