Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 77
LIST OG KAPÍTALISMI viS öðru vísi. Ef viS ætluSum aS halda okkur viS byggingarlag Shake- speares yrSum viS t. d. aS rekja upp- haf heimstyrjaldarinnar fyrri til ein- staklingsbundinnar drottnunargirni (þ. e. Vilhjálms keisara, sem aftur mundi stafa af því hvaS hann var handleggjastuttur). En slíkt væri frá- leitt. Og í rauninni væri þaS formal- ismi: meS því væri veriS aS vísa á bug nýju sjónarmiSi í gjörbreyttum heimi einungis til aS halda í ákveSiS byggingarlag. ÞaS er því líka formal- ismi aS þrengja nýju efni í gömul form . .. ÞaS er ljóst aS berjast verSur gegn sýndarnýjungum á tímum þegar allt veltur á því aS mannkyniS hreinsi úr augum sér þann sand, sem í þau hefur veriS stráS. Hitt er líka jafnljóst, aS ógerningur er aS snúa aftur til þess gamla, heldur verSur aS stíga skrefiS fram til raunverulegrar endurnýjun- ar. Og hversu geysilegar nýjungar eru ekki aS gerast allt í kringum okkur. Á landsvæSum jafn fjölbýlum og Frakkland og England samanlagt hafa nýjar stéttir tekiS jörSina og fram- leiSslutækin í sínar hendur. HiS forna Kína, sem er á stærS viS brezka heimsveldiS eins og þaS var „þegar bezt lét“, stikar nú inn sviS sögunnar meS nýja félagsstefnu og markmiS o. s. frv., o. s. frv. — hvernig ætti lista- maSur aS greina frá öllu þessu meS úreltri listtækni?“ HiS sósíalíska raunsæi, eSa meS öSrum orSum díalektísk lúlkun ver- aldarinnar, gerir ólíkt meiri kröfur til listamannsins en hinn borgaralegi heimur hefur gert til sinna lista- manna. Þvi aS stéttabarátta verka- lýSsins er jafnframt orSin aS baráttu tveggja þjóSfélagskerfa og hiS nýja samfélag þróast í margháttuSum and- stæSum, sem endurspeglast í lífi og vitund einstaklingsins. ÞaS er óhjá- kvæmilegt, aS eitt og annaS uppfylli ekki þessar kröfur, aS margt mis- heppnist, aS sumt verSi of ómerkilegt aS efni til, annaS of einfalt aS formi. ÞaS er hlutverk gagnrýninnar á ein- stökum verkum aS fást viS þaS; en í þessu sambandi þykir mér hlýSa aS leggja áherzlu á hiS mikilvæga fram- lag sósíalískra lista og bókmennta. ÞaS er skylt aS gæta fullrar sanngirni í dómum um framlag borgaralegra lista og bókmennta og aS gagnrýna okkur sjálfa, en viS megum þó ekki gera þá reginvitleysu aS vanmeta þann árangur, sem þegar hefur náSst. Ég er ekki aS ræSa um Gorkí, Maja- kovskí, Makarenko, Alexej Tolstoj, Mikhael Sjolokov, Konstantin Fedin né Sjostakovits ellegar Prokovjev, ég ætla aS takmarka mig viS aS benda á framlag þýzka AlþýSulýSveldisins í bókmenntum og tónlist. Án þess aS ýkja eSa láta sér sjást yfir vankant- ana er óhætt aS fullyrSa aS þar er um auSugan garS aS gresja samanboriS viS SambandslýSveldiS þýzka! Þar rekumst viS m. a. á mesta leikrita- 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.