Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Síða 78
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skáld samtiðarinnar. Bertolt Brecht og stórskáldiS Johannes R. Becher. Þar er hinn hreini og fagri persónuleiki Erich Weinert, en kvæði hans eru langtum meira en einber áróSur, þau hafa snortiS okkur, örvaS og hrifiS meS sér. Þar er rithöfundur eins og Friedrich Wolf, sem gerSi sviSiS aS vettvangi dagsins. Þar er meSal ann- arra hiS stórbrotna tónskáld Hanns Eisler, sem sameinar kynngi tjáning- arinnar og frábært vit, fylling efnis- ins og strangleik formsins, en korn- ungur snéri hann baki viS kapítalísk- um hljómleikarekstri, þar sem honum stóSu þó allar dyr opnar, og leitaSi til verkalýSsæskunnar. Þar verSur fyrir okkur Ludwig Renn í göfgi sinni og frumlegri reisn, Arnold Zweig, hinn vígreifi húmanisti, sem greinir í bók- um sínum frá vandamálum og hruni hins imperíalíska Þýzkalands, Anna Seghers meS innsæjar og næmar lýs- ingar á fólki og örlögum þess, Willi Bredel, sem sett hefur sér þaS mikla markmiS aS spanna yfir þróun verka- lýSsins frá dögum feSra sinna fram á þennan dag; þar er hiS elskulega ljóSskáld Stephan Hermlin; Erwin Strittmatter, sem hröSum skrefum þroskar sína fj ölbreytilegu og kröft- ugu frásagnargáfu. ViS rekumst þar á Bodo Uhse meS áhrifaríkar, spenn- andi og litauSugar frásagnir; Hans Marchwitza meS lifandi lýsingar á ör- lögum öreiganna; Stefan Heym meS sína auSugu lífsreynslu og víStæku mannþekkingu; þar eru þeir, hinn há- menntaSi Peter Huchel og hinn stór- gáfaSi Kuba; hiS sérstæSa unga leik- ritaskáld Peter Hacks og fleiri. Hversu sundurleitir eru þeir ekki aS tónfalli og látbragSi, stíl og skapi. Og þó er afstaSa þeirra allra sú sama, til- gangur listar þeirra einn. Okkur er Ijóst aS sósíalískt raunsæi er ekki neitt samsafn af reglum heldur marg- slungin og formauSug sósíalísk list í hreyfingu og þróun, og viS fögnum því þeim árangri, sem þegar hefur náSst og horfum vondjarfir fram til hins, sem í vændum er. Ég hef leitazt viS aS lýsa hlut- drægnislaust vandamálum listar í hinum kapítalíska heimi. Mismunur- inn á inntaki tveggja heima, sem keppa nú hvor viS annan, sést ljósast af samanburSi verka, sem eru hliS- stæS aS formgæSum. Ég leiSi hér saman erindi úr tveim mikilsháttar ljóSum. Fyrst er erindi úr „The Waste Land“ eftir Eliot: Hvað getur skotið rótum, borið greinar á grýttum malarhaugum? Sonur manns, þín vitneskja og grunur, þekking þín er þúsund myndabrot í sólarbruna. Og visið tréð er skjóllaust, óþurft engisprettan. urðin þornuð rísli vatnsins fjær. En þó er skuggi þessa rauða kletts, (þú getur komið inní skugga klettsins), og séð hjá mér það sem er ólíkt bæði sífylgispökum morgunskugga þínum og kvöldskugga, er kemur móti þér, komið og séð þar ótta í moldarlúku .. 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.