Tímarit Máls og menningar - 01.05.1962, Side 101
Nýjar bækur frá Heimskringlu
Jónas Árnason:
SPRENGJAN O G PYNGJAN
Greinar og ræður, ritaðar og fluttar á árunum 1947—1960. Ymsar
þeirra urðu þjóðfrægar á sínum tíma, svo sem útvarpsþátturinn um
Keflavíkurflugvöll 5. okt. 1947, sem varð þess valdandi að höfundi var
bannaður aðgangur að Ríkisútvarpinu. „Meginefni bókarinnar er um
háskann af hernáminu, og ekkert af því er orðið úrelt, því miður.“
Verð ib. kr. 175,10 Verð til félagsm. Máls og menningar kr. 131,30
ób. kr. 144,20 kr. 108,15
Þorsteinn jrá Hamrí:
LIFANDI MANNA LAND
Þorsteinn frá Ilamri hefur áður gefið út tvær ljóðabækur, I rauðum
kujli og Tannjé handa nýjum heimi. Vandað form og upprunalegur
tónn ljóðanna í þriðju bók hans staðfestir enn frekar en áður að
hann er í flokki athyglisverðustu skálda ungu kynslóðarinnar.
Verð ib. kr. 123,60 Verð til félagsm. Máls og menningar kr. 92,70
ób. kr. 103,00 kr. 77,25
(Ath. 50 eintök af bók Þorsteins eru prentuð á sérstakan pappír,
tölusett og árituð af höfundi. Verð þeirrar útgáfu er kr. 250,00.)
Baldur Ragnarsson:
UNDIR VEGGJUM VEÐRA
Baldur Ragnarsson er lesendum Tímaritsins að góðu kunnur fyrir
greinar, 1 jóð og ljóðaþýðingar sem hann hefur birt þar á síðustu ár-
um. Undir veggjum veðra er fyrsta ljóðabók hans á íslenzku, en árið
1959 kom út eftir hann á Kanaríeyjum ljóðabókin Stupoj sen nomo,
frumort á esperanto.
Verð ib. kr. 103,00 Verð til félagsm. Máls og menningar kr. 77,25
ób. kr. 77,25 kr. 57,90
Söluskattur er innijalinn í verðinu
MÁL OG MENNING Laugavegi 18 . Sími 15055