Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Qupperneq 3

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Qupperneq 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 23. ÁRG. • JÓLÍ 1962 • 3. HEFTI AFMÆLISÚTGÁFA MÁLS OG MENNINGAR Á MERKUM degi er Mál og menning verffur tuttugu og fimm ára sendir stjórn félagsins -ti- bókamönnum íslands, vinum og félögum Máls og menningar og umboffsmönnum um land allt hátíðlega kveffju og þakkir fyrir samstarf og vináttu á liðnum árum. Eins og vikiff var að í síffasta hefti hefur stjórn Máls og menningar hug á aff minnast þessa afmaelis meff nokkrum hætti þegar lengra líður á árið. f haust er ráðgert aff komi tvöfalt ajmælishejti (4. og 5. hefti árgangsins) af Tímariti Máls og menningar einkum helgað framtíðarviðhorfum í íslenzkum menningarmálum og verffi sérstaklega til þess vandaff. Þá væri ánægjulegt aff geta haft ráffstefnu meff umboffsmönnum, rithöfundum og stjómendum félagsins og efnt um leið til bókmenntaviku, bókasýningar og afmælisfagn- affar. En mest eru þau tíffindi að stjóm og félagsráff Máls og menningar hafa tekið ákvörffun um aff efna, í haust til ajmœlisútgáfu tólf bóka eftir íslenzka höfunda og verður lögð áherzla á aff sú útgáfa geti orðiff með myndarbrag og um leiff sögulega minnisstæff sem tákn um aldarf jórffungs starf Máls og menningar. Og þaff þykjumst viff bezt geta gert með því að fá í þessa útgáfu bækur eftir sem flest skáld og rithöfunda sem mest hafa komið viff sögu félagsins á þessu tímabili og jafnhliða veriff þjóðskáld fslendinga og lyft hæst merki íslenzkra bókmennta á öldinni. Og Mál og menning hefur átt því einstaka láni að fagna að geta á þessu ári fengiff til útgáfu nýjar bækur eftir marga þessara höfunda sem veriff hafa svo glæsilegir brautryðjendur. Okkur sem stofnuffum Mál og menningu finnst sem nú sé aff ljúka fyrsta áfanganum og nýr taki við meff mönnum nýrrar kynslóðar samkvæmt órjúfanlegu lögmáli lífsins, og hin síffari ár hafa yngri höfundar sett æ meiri svip á útgáfustarf félagsins og menningarbar- áttu. Um leið og Mál og menning minnist brautryffjendakynslóðarinnar meff þakklátum huga og vill meff þessari útgáfu votta henni virðingu, er það sérstakt fagnaffarefni, sem vert er að vekja athygli á um leiff, aff enn sem fyrr dregur Mál og menning aff sér bezta kjamann af skáldum ungu kynslóffarinnar og svo mun hljóta aff verða á komandi árum, af þeirri einföldu ástæðu aff Mál og menning stendur með framfaraöflum tímans og hefur menningarlega forystu í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Áffur en þetta tímaritshefti kemur út mun hverjum félagsmanni hafa borizt í hendur boffsbréf um afmælisútgáfuna frá stjóm félagsins og er því óþarfi að gera grein fyrir henni hér. Viljum við affeins benda á að þetta verffur söguleg útgáfa sem menn munu því betur kunna aff meta sem lengra líður. Afmælisútgáfan verffur aðeins í 500 eintökum, þar af 100 eintök sérstaklega vönduff að gerð, tölusett og árituð af höfundum. Þar sem afmælis- útgáfan sjálf verður affeins seld í einu lagi, — allar tólf bækumar, — og heildarverð hennar er nokkuff há upphæff, hefur okkur ekki þótt ráðlegt aff hafa upplagið hærra, en 193 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.