Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Side 10
VLADÍMÍR MAJAKOVSKÍ TALAÐ VIÐ SKATTHEIMTUMANN UM SKÁLDSKAP Borgari skattheimtumaður! AjsakiS ónœðiS. Þakka ... veriS rólegur bara ... ég œtla aS standa ... Erindi mitt viS ySur er mál nokkuS vandasamt vexti: staða skálds í samfylking verkamanna. Ásamt þeim sem eiga skemmur og góss má einnig ég greiða skatt og sektir. Þér heimtið af mér fimm hundruð hálfsárslega og tuttugu og fimm fyrir vanskil á framtali. Starf mitt er eins og hvert annað starf. Lítið hér á — hve miklu ég hef tapað, hve mikill minn framleiðslu kostnaSur er og hve miklu ég eyði í efni. Þér vitið, 200

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.