Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 11
TALAÐ VIÐ SKATTHEIMTUMANN UM SKÁLDSKAP án efa, að til er „rím“. Segjum, að Ijóðlína endi á orðinu „ský“, Þá, í nœstnæstu línu, við hermum það ejtir og skjótum inn einhverju: dúddelídúddelí-dí. Á yðar máli er rímið víxill. Skal borgast í nœstnœstu línu! — það er regla. Og svo er leitað eftir smámynt viðskeyta og endinga í tœmdum kassa sagna- og fallorðabeyginga. Hafizt handa við að stinga vissu orði inní línuna, en það passar ekki þarna — svo er þrýst á og það brotnar. Borgarí skattheimtumaður, þvi megið þér trúa, skáld eyða kynstrum og fimum í orð. Á máli okkar er rímið tunna. Tunna af dýnamíti. Línan tundurþráður. Línan brennur til enda, línan spríngur, — erindi springur og með því borgin í loft upp. Hvar er að fá og hvað kosta 201

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.