Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Side 13
TALAÐ VIÐ SKATTHEIMTUMANN UM SKÁLDSKAP Og hvað á að segja um skáldhneigSu geldingana? ! ÞaS er þeim fögnuSur einskœr Þetta er aS hnupla línu jrá öðrum. algengt dœmi um þjófnaS og svik meSal alls þess ófrómleika sem hér er landlœgur. Þessi kvœSi og Ijóð sem í dag menn þruma undir glymjandi lófataki munu hverfa til sögunnar sem glatkistupeningur þess sem við höfum afrekað — tveir eða þrír. Eta skaltu, svo er sagt, fjörutíu pund af borðsalti1 til að og reykja hundrað sígarettur, na upp einu dýrmœtu orði úr bullaugna iðrum mannlegs lífs. Og strax fer mitt útsvar að lœkka. Strikið burt eitt af núllanna hjólum! Hundrað sígarettur — það er rúbla og níutíu, borðsaltið — rúbla og sextíu. Eyðublað yðar 1 Hér er vísað til rússnesks málsháttar, þess efnis að til að þekkja einhverja manneskju vel þurfi maður að eyða með henni jafnlöngum tíma og það tekur að éta fjörutíu pund af borðsalti. — Þýð. 203

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.