Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 14

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR er allt fullt af spurningum: — Ferðalög einhver á starfsins vegum? Eða ferðalög engin? — Hvað ef ég hef sprengt á minum leiðum pegasusa tugum saman síðastliðin 15 ár? Og svo — setjið yður i min spor — nú fáið þér að heyra um þjónustulið og eftirlátnar eigur frá mínum bœjardyrum séð. Hvað, ef ég er leiðtogi fólksins og jafnframt líka þjónn þess? V erkalýðsstéttin talar okkar munni, og við, öreigar, erum hreyfiafl pennans. Með árum verður útslitin aflvél sálarinnar. Þá segja menn: — safngripur, hefur skrifað sig allan, er búinn að vera! — Síminnkandi fer ástin, síminnkandi fer þorið, og á enni mínu tíminn hamrar án ajláts. Þá kemur að þeirri afborgun sem er skelfilegust allra — afborgun hjarta og sálar. Og þegar þessi sól líkt og stríðalinn göltur 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.