Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 28
JÓN FRÁ PÁLMHOLTI í BÁRÐARDAL Hér ríkir saungur. Jökulköld elfur og grá um land mannanna fellur meS þúngum niSi. Á bökkunum túnin grœn umhverfis húsin, þýfSir lýngmóar mýrar grœneygar veitur. Leingra og ofar heiSin umlykur dalinn, dreymin kyrrlát og hlý hlustar á fljótiS falla. Hér ríkir saungur. Þúngur úfinn og grár byltist hinn hávœri streingur um grösugan dalinn. Dansar á flúSum, hvítur skolgrœnn og blár liSast í hyljum steypist í breiSum fossi. Nemur á ferS sinni saung dalsins: 218

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.