Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Qupperneq 41
VÖLUNDARHÚSIÐ mál sitt, ætti að geta komiS fram vilja sínum. HvaS getur þessi blásnauSi, aumkunarverSi, litli vesalingur gert — annaS en látiS í öllu aS vilja hans? Hefur hún kannski vaxiS eitthvaS, orSiS eitthvaS meira og betra en hún var fyrir stundu? Nei, onei. SjáiS bara muninn á silkisloppnum hans og kápunni hennar; hún gljáir aS vísu eins og sloppurinn, en þaS er ekki af silki. Og sjáiS svo andlitiS á henni — En hér kemur ekki til neinna skýringa, hér drottnar enginn hátíSlega yfir- lýstur vilji. Hér er ekki sagt aukatekiS orS. Sá vilji sem sigrar er mállaus, á ekki einu sinni viSleitni. Samt sem áSur verSur hann aS sleppa takinu á hurSarhúninum, verSur aS líta niSur, verSur aS snúa sér undan. ÞaS er bros hennar sem neySir hann til þess. Sama brosiS og neyddi hann til aS snúa sér frá glugganum. Ekki bros þess sem lifir, heldur bros þess sem er dæmdur aS eilífu. Og dæmir nú sjálfur. Munni völundarhússins opnast út á skínandi torg stórborgarinnar. Ef geng- iS er inn í þessa löngu, beinu og þröngu götu sem minnir á jarSgöng, kreppir aS manni þjakandi myrkur sem vex viS hvert fótmál. Og ósjálfrátt lítur maSur viS, út í bjartan munnann á jarSgöngunum, þetta gerir maSur einu sinni, tvisvar, þrisvar. En jafnvel þaS verSur plága. Og maSur snýr inn í einhverja hliSargötuna, einhverja af þessum hringlaga, S-laga og meS mörgum hornum, einhverja af þeim sem aldrei eru beinar. ÞaSan sést ekki lengur IjósiS frá stórborginni. En til eru fleiri ljós, þótt ekki séu þau björt. Daufar luktir eru á stöku staS, grárri skímu slær útum einhvern gluggann. Til dæmis er ljós í glugganum á Café Flore alla nóttina. Þar eru engin gluggatjöld, og maSur þarf ekki aS standa á tá til aS sjá inn. Bezti tíminn er eftir miSnætti, og þá koma líka beztu viSskiptavinimir. Frú Grossman er alltaf sama maríumyndin, máluS af kunn- áttulitlum einfeldningi, höfuSprýSi hússins. Og alltaf er hún jafn stjörf og jafn brosandi, og alltaf heldur hún á kettinum í fanginu og kjassar hann og strýkur meS hringskreyttum fingrum. En núna hefur hún í kring um sig nokkrar yngri og fjörlegri systur, þótt ekki eigi þær jafnmikiS undir sér. Og um þetta leyti koma hingaS líka nokkrir menn — ekki rónar úr völundarhús- inu, heldur ókunnugir menn úr stórborginni. Og um þetta leyti kemur líka IngiríSur. Hún sezt viS lítiS borS, hallar höfS- inu aftur á bak og horfir samankipruSum augum á gaslogann sem brennur á veggnum yfir höfSinu á maríumyndinni. ÞaS er víst enginn sem tekur eftir 231
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.