Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 57

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 57
VÖLUNDARHÚSIÐ Og í herbergi Ingiríðar liggur rókókóbrúðan og er búin að vera. Birtan frá ljósinu sýnir ekki mikið. Eina hönd, eitthvert glingur sem tilheyrði búningn- um. Svört dula yfir andlitinu. Eigandi dulunnar reikar nú um götur völundarhússins, berst um hægt, eins og rekald á svörtu vatni. Geir Kristjánsson þýddi. 247

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.