Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Page 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hugað öll atriði þess og aðstæður nógu gaumgæfilega, hefur tamið sér hugs- unarmáta sem hlýtur að valda samskonar glöpum í meðferð flestra annarra viðfangsefna. Harðast koma reikningsglöpin niður á alþýðu, þegar forráðamenn þjóðar- innar fremja þau, svo sem við íslendingar höfum óspart fengið á að kenna. Við þeim glöpum verður aldrei séð, fyrr en öll alþýöa hefur tamið sér að- gætni, glöggskyggni, og rökfestu, svo að hún þoli engum falsreikninga í bók- um eða blöðum, og þó sízt í sölum alþingis og ríkisstj órnar. Þann hugsunar- máta temur frjáls og fjölþætt reikningsiðkun unglingum, öðrum störfum bet- ur, ef þess er vandlega gætt að hvergi sé vanreiknað né misreiknaö. Þessvegna varðar það miklu að hver einasti unglingur temji sér að reikna sérhvert dæmi rétt og vel. 254

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.