Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1962, Qupperneq 75
ERLEND TÍMARIT stjóm og hagkerfi viS sundurgreiningu sína á vandamálum, sem snerta gildislögmáliS og hlutverk þess viS mismunandi skipan efnahagsmála í sósíalísku þjóSfélagi. Einn kafli bókarinnar er sérstaklega helgaSur þessu efni. Þótt Brus telji gildislögmáliS hafa miklu hlutverki aS gegna, er hann ósammála þeim hagfræSingum, sem, finnst þaS læknisdómur viS öllum meinsemdum efnahagslífsins og hiS eina tæki til aS koma fjármálunum í fastar skorSur. Hann leitar þeirrar lausnar, sem fræSilega séS gæti tryggt hámarksnýtingu hinna jákvæSari hliSa gildislögmálsins og girt um leiS fyrir neikvæSi þess. Hann setur síSan fram skil- greiningu sína á því, hvaSa kröfur sigur- verk sósíalísks hagkerfis ætti aS uppfylla, en þaS sigurverk „ætti aS vera ráSandi um öll efnahagsleg samskipti út fyrir ramma gildislögmálsins, en viShalda eigi aS síSur skilyrSunum fyrir virkni gildislögmálsins, svo fremi aS þaS stjórni hlutföllunum í fé- lagslegri verkaskiptingu vinnunnar á hlut- lægan hátt“. Höfundur hefur þetta aS forsendu, er hann hugsar sér tvenns konar hagstjóm á sósíalískum þjóSarbúskap: hagstjóm aS ofan og dreifSa hagstjórn. (ÞaS skal tekiS fram, aS Brus neitar því eindregiS, aS ævin- lega sé til staSar mótsetning milli áætlunar- búskapar og vöm- og peningamarkaSar). í samhengi viS þessi tilbúnu form hagstjóm- arinnar fjailar höfundurinn um fjölda grundvallaratriSa í hagfræSinni: tengslin milli áætlunarbúskapar og markaSskerfis, þar meS hagnýtingu markaSarins í þágu áætlunarbúskapar; hlutverk og umfang gildislögmálsins; tengslin milli gildislög- málsins og hinna ýmsu forma vöru- og pen- ingamarkaSarins; fjárfestingu; hlutverk gjaldmiSilsins; réttindi neytandans; og þar fram eftir götunum. AS hyggju Bms em eftirfarandi höfuS- einkenni á hagstjórn aS ofan í hreinni mynd, en hún hefur meS vissum tilbrigSum veriS eina starfsform félagslega rekins þjóSarbúskapar allt fram á síSustu tíma: — allar efnahagslegar ákvarSanir (nema einstaklingsbundiS val á sviSi neyzlu og at- vinnu) koma ofan aS, þ. e. frá ríkisvaldinu; — efnahagsáætlanir em allar stígandi, þannig aS hvert áætlunarsviSiS er yfir öSru og spannar æ víSar, og í samræmi viS þaS er tengslakerfiS milli einstakra eininga efnahagslífsins; — ákvarSanir fara ofan aS og niSur á viS í formi tilskipana (þannig er áætlunin raun- hæfS); — náttúrulegar magnseiningar eru ráS- andi í hagfræSilegum útreikningum og áætl- anagerSum; — í tengslakerfinu milli efnahagseininga ríkisins eru peningar ekki virkir heldur þol- andi. Eftir aS hafa lýst sögulegum forsendum þess, hversu mjög dró aS sammiSjun í hinni sósíalísku hagskipan, setur Brus fram þaS álit, aS hún hafi haft tvímælalausa kosti til þess aS leysa þaS brýna verkefni aS gera róttækar efnahagslegar umbreytingar meS öflugri iSnvæSingu. Alveg sér á parti er þaS, aS hve miklu leyti þessi ýtrasta sam- miSjun var óhjákvæmilegur fylginautur stjómarhátta þeirra, sem kenndir eru viS „persónudýrkun", til þess aS enginn móSg- ist. Höfundur gagnrýnir hagstjórn aS ofan og finnur henni þessar meginávirSingar: — framleiSslan aSlagast treglega þörf- um neytandans, og afurSirnar eru lélegar aS gæSum; — umframkostnaSur viS aS koma áætl- ununum í framkvæmd, sem stafar af of mik- illi efniseySslu á einingu og rangri verka- skiptingu milli fyrirtækja meS tilliti til framleiSslukostnaSar; — of mikil hlutdeild nýrrar f járfestingar í aukningu framleiSslunnar, og aS auki ófullnægjandi nýting þeirrar framleiSslu- 265
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.