Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 17
beint svar við því hversvegna Banda- ríkin hafa leiðzt út í gereyöingar- hernað í Víetnam. Og er rétt að bera áður fram aðra spurningu: Hvers- vegna eru Bandaríkin yfirleitt í Víet- nam? Og hverjar eru fyrirætlanir þeirra þar? Þeir nefna sjálfir tvær ástæður: Þeir eru í Víetnam að beiðni stjórnar SuÖur-Víetnam til að verja sjálfstæði landsins, og nú síðustu tvö árin telja þeir sig vera að verja það gegn árás frá Norður-Víetnam. Þetta er hvort- tveggja staÖleysu stafir, ekkert annað en tilbúin réttlæting í blekkingar- skyni. Þeir hafa frá upphafi verið í Víetnam í sjálfra sín þágu, á ná- kvæmlega sama hátt og hér. Víetnam er ekki tvö lönd heldur eitt, ekki tvær þjóðir heldur ein. Það er skýrum stöfum tekið fram í Genfarsáttmálan- um frá 1954 að Víetnam skuli vera eitt ríki, ekki tvískipt land eins og t. a. m. Þýzkaland og Kórea, það er einmitt verið að forðast þá tvískipt- ingu, og 17. breiddarbaugurinn var aðeins bráðabirgðar hernaðarlína, hvorki landamæri né pólitísk mörk, og innan tveggja ára skyldu fara fram almennar frjálsar kosningar í landinu öllu og Víetnam verða sjálf- stætt ríki og allur erlendur her hverfa úr landi og engin erlend yfirráð né íhlutun framar. Eftir uppgjöf Japana í stríðslok fór Hó Chi Minh með stjórn í landinu öllu. Þá stjórn viðurkenndu Frakkar Þjóð í eldslogum með samkomulagi við hann, en þeir rufu þá sáttargerð, fluttu með aðstoö Englendinga sem falið hafði veriö að afvopna Japani, her inn í landið og ætluðu sér að gera það aftur að nýlendu sinni, svo að kom á ný til uppreisnar undir forystu Hó Chi Minh, er lauk með algerum ósigri Frakka 1954 og var þá Hó svo vin- sæll í landinu að Eisenhower taldi honum vís 80% atkvæða þegar geng- ið yrði til kosninga. Aður Frakkar hurfu á brott höfðu þeir dubbað sér upp ríkisstjóra, Baó Daí, til að fara með stjórn til málamynda, en með Genfarsamningnum var honum falið að sjá um framkvæmd hans og undir- búning kosninga í Suður-Víetnam, en Hó Chi Minh í Norður-Víetnam og skyldi hann draga hersveitir sínar norður fyrir 17. breiddarbaug. Og þá er það, að Bandaríkin koma til sögu og sjá sér leik á borði eftir ófar- irnar í Kína og Kóreu að smeygja sér inn í Víetnam í kjölfar Frakka sem þeir höfðu áður stutt rausnar- lega með fjárframlögum, og settust í stöðvar þeirra, notuðu sér um stund Baó Daí, létu hann gera hinn fræga Díem að forsætisráðherra sínum, og þessa herra létu þeir sjá til þess að Genfarsáttmálinn yrði svikinn og engar kosningar færu fram, svo að ekki kæmi í ljós algert fylgisleysi þeirra með þjóðinni. Díem studdu þeir síðan með ráðum og dáð í átta ár, þar til hann var orðinn svo illa 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.