Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 93
Espólíns liins Íróða ..eftir hann
sjálfan en þýdd úr dönsku og aukin af
Gísla Konráðssyni), Rvfk 1951.
12) Lárus II. Blöndal og Vilmundur Jóns-
son: Lœknar á Islandi, Rvík 1944.
13) Jón Steingrímsson: Ævisaga, síðast
útg. í Rvík af Guðbrandi Jónssyni 1945.
14) Jón Þorláksson 1744—1819—1919.
Dánarminning, Rvík 1919.
15) Sigurður Stefánsson: Jón I^orláksson,
þjóSskáld lslendinga, Rvík 1963.
16) Merkir Islendingar II. (Sjálfsævisaga),
Rvík 1947.
17) Jón Jónsson (Aðils): Dagrenning,
Rvfk 1910.
18) FerSarolla Magnúsar Síephensens,
Rvík 1962.
19) Árni Helgason: Utjararminning, Viðey
1826.
20) Ólafur Olavius: FerSabók /., Iívík
1964.
21) Matthías Þórðarson: Islenzkir lista-
menn II., Rvík 1925 (?)
22) Magnús Ketilsson: Stiftamtmenn og
amtmenn á Islandi, Rvík 1948.
23) Merkir lslendingar IV. (Jón Ólafsson
frá Grunnavík: Um þá lærðu Vída-
lína), Rvík 1950.
24) Merkir Islendingar II. (Ævisaga cftir
Árna Helgason), Rvík 1947.
25) Jón Jónsson (Aðils): Skúli Magnússon
landjógeti, Rvík 1911.
26) Merkir Islendingar II. (Sjálfsævisaga),
Rvík 1947.
27) Merkir Islendingar III. (Æviágrip eftir
dr. Gísla Brynjólfsson), Rvík 1949.
28) Merkir Islendingar III. (Sjálfsævi-
saga), Rvík 1949.
29) FerSabók Sveins Pálssonar, Rvík 1945
(Ævisaga eftir Jón Eyþórsson).
30) Matthías Þórðarson: Islenzkir lista-
menn /., Rvfk
31) Ilúsvitjunarbók Miklagarðs og Hóla
1785—1830; Ministerialbók Miklagarðs
Fyrstu íslcnzku tírnaritin II
1785—1816; Manntal 1801. — Allt í
Þjóðskjalasafni.
Ullendir höjundar
gömlu félagsritanna
Werner Ilans Frederik Abrahamson
(1744—1812), danskur liðsforingi og rit-
höfundur.
I 10. bindi: „Vísa um Soldátana af
Abrahamsson (Bort, bort med dig der
Krigeren ei ærer.)“ Bls. 280—82. — Snúið
af ónefndum ritara, stendur þar.
Abrahamson var af pólskum ættum og
ólst upp í Slesvík við þýzka tungu á heim-
ili sínu. Menntun hlaut liann í skóla fyrir
liðsforingjaefni og með sjálfsnámi. Hann
skrifaði feiknin öll um margvíslegustu efni
í alþýðleg tímarit sem hann stóð að, en
megnið af ritverkum lians mun vera laus-
lega þýtt, stælt eða endursagt. Þótt liann
lærði ekki almennilega dönsku fyrr en
uppkominn var hann hinn fyrsti sem kenndi
dönskum foringjaefnum fræði sín á dönsku,
auk þess sem hann kenndi þeim danska
tungu, en sú nýlunda var runnin undan
rifjuni Þjóðverjans Struensees. (1)
Josepli Addison (1672—1719), enskur rit-
höfundur og gagnrýnandi.
I 13. bindi: „Addisons Ilugveikiur um
fyrstu hókina." (Þ. e. Paradísarmissis).
Þýtt af J. J. (væntanlega Jóni Johnsoníusi).
BIs. 280—84.
I 14. bindi: „Addisons Ilugvekiur um
adra bókina.“ BIs. 311—16. Þýðanda er
ekki getið.
I 15. bindi: „Addisons Ilugveikiur unt
þridiu Bókina.“ Bls. 271—74. Þýðandi J. J.
Addison fékkst við alls konar ritstörf en
er nú einkum í metum fyrir brautryðjenda-
störf á sviði blaðamennsku. Alvarlegri verk
83