Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 93
Espólíns liins Íróða ..eftir hann sjálfan en þýdd úr dönsku og aukin af Gísla Konráðssyni), Rvfk 1951. 12) Lárus II. Blöndal og Vilmundur Jóns- son: Lœknar á Islandi, Rvík 1944. 13) Jón Steingrímsson: Ævisaga, síðast útg. í Rvík af Guðbrandi Jónssyni 1945. 14) Jón Þorláksson 1744—1819—1919. Dánarminning, Rvík 1919. 15) Sigurður Stefánsson: Jón I^orláksson, þjóSskáld lslendinga, Rvík 1963. 16) Merkir Islendingar II. (Sjálfsævisaga), Rvík 1947. 17) Jón Jónsson (Aðils): Dagrenning, Rvfk 1910. 18) FerSarolla Magnúsar Síephensens, Rvík 1962. 19) Árni Helgason: Utjararminning, Viðey 1826. 20) Ólafur Olavius: FerSabók /., Iívík 1964. 21) Matthías Þórðarson: Islenzkir lista- menn II., Rvík 1925 (?) 22) Magnús Ketilsson: Stiftamtmenn og amtmenn á Islandi, Rvík 1948. 23) Merkir lslendingar IV. (Jón Ólafsson frá Grunnavík: Um þá lærðu Vída- lína), Rvík 1950. 24) Merkir Islendingar II. (Ævisaga cftir Árna Helgason), Rvík 1947. 25) Jón Jónsson (Aðils): Skúli Magnússon landjógeti, Rvík 1911. 26) Merkir Islendingar II. (Sjálfsævisaga), Rvík 1947. 27) Merkir Islendingar III. (Æviágrip eftir dr. Gísla Brynjólfsson), Rvík 1949. 28) Merkir Islendingar III. (Sjálfsævi- saga), Rvík 1949. 29) FerSabók Sveins Pálssonar, Rvík 1945 (Ævisaga eftir Jón Eyþórsson). 30) Matthías Þórðarson: Islenzkir lista- menn /., Rvfk 31) Ilúsvitjunarbók Miklagarðs og Hóla 1785—1830; Ministerialbók Miklagarðs Fyrstu íslcnzku tírnaritin II 1785—1816; Manntal 1801. — Allt í Þjóðskjalasafni. Ullendir höjundar gömlu félagsritanna Werner Ilans Frederik Abrahamson (1744—1812), danskur liðsforingi og rit- höfundur. I 10. bindi: „Vísa um Soldátana af Abrahamsson (Bort, bort med dig der Krigeren ei ærer.)“ Bls. 280—82. — Snúið af ónefndum ritara, stendur þar. Abrahamson var af pólskum ættum og ólst upp í Slesvík við þýzka tungu á heim- ili sínu. Menntun hlaut liann í skóla fyrir liðsforingjaefni og með sjálfsnámi. Hann skrifaði feiknin öll um margvíslegustu efni í alþýðleg tímarit sem hann stóð að, en megnið af ritverkum lians mun vera laus- lega þýtt, stælt eða endursagt. Þótt liann lærði ekki almennilega dönsku fyrr en uppkominn var hann hinn fyrsti sem kenndi dönskum foringjaefnum fræði sín á dönsku, auk þess sem hann kenndi þeim danska tungu, en sú nýlunda var runnin undan rifjuni Þjóðverjans Struensees. (1) Josepli Addison (1672—1719), enskur rit- höfundur og gagnrýnandi. I 13. bindi: „Addisons Ilugveikiur um fyrstu hókina." (Þ. e. Paradísarmissis). Þýtt af J. J. (væntanlega Jóni Johnsoníusi). BIs. 280—84. I 14. bindi: „Addisons Ilugvekiur um adra bókina.“ BIs. 311—16. Þýðanda er ekki getið. I 15. bindi: „Addisons Ilugveikiur unt þridiu Bókina.“ Bls. 271—74. Þýðandi J. J. Addison fékkst við alls konar ritstörf en er nú einkum í metum fyrir brautryðjenda- störf á sviði blaðamennsku. Alvarlegri verk 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.