Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 12
Tímarit Máls og menningar rœða menntamálaráðherra hvarf einhvernveginn „úr umferð“. Vtvarpið birti að vísu allýtarlegan útdrált úr lienni sama kvöld, en í Alþýðublaðinu daginn eftir kom aðeins mjög ófullkomin endursögn sem gaf nokkuð aðra hugmynd um rœðuna en frásögn útvarpsins. En bikar liáðungarinnar var enn ekki tœmdur í botn. Föstudaginn 23. febrúar var öldungadeildarþingmanninum boðið til veizlu, og nú var Emil Jónsson ulanríkisráðherra hafður til að ávarpa gestinn. Nú voru ráðherrarnir búnir að kynnast snoppungum hins bandaríska þingmanns, og nú reyndi fyrst á droltinhollustuna jyrir alvöru. Þrekminni menn en Emil Jónsson hefðu ef til vill valið þann kosl að láta „viðkvcem mál“ liggja á milli lduta. En hann óttaðist ekki sneypuna. I jrásögn Morgunblaðsins 25. febrúar af þessum fundi (fréttaflutningur var lieldur dræmurl) virðist svo sem Bandaríkjamaðurinn hafi enn haldið jram rétti smáþjóða („ræddi hann skoðanir sínar um grundvallarsjónarmið sín í alþjóðamálum, varaði við of miklu valdi stórveldanna, en hvatli smáþjóðirnar til að hafa sig meira í frammi .. .“) Samkvœmt frásögn blaðsins var innihaldið í ávarpi utanríkis- ráðherra hinsvegar á þessa leið: „Gat ráðherra þess að Fulbright hefði ný- lega gefið út bók sem héti Valdahroki. Hann vildi geta þess að í samskiptum íslendinga við Bandaríkjamenn hefði aldrei borið á neinum valdahroka, heldur vœru þau um margt til fyrirmyndar jyrir önnur lönd, þótt þarna ættu í hlut hið minnsta og stœrsta lýðrœðisríki.“ Vonandi hefur engum verið klígjugjarnt í þessari veizlu. Óþarfi œtti að vera að geta þess að síðan Emil Jónsson var settur í stöðu utanríkisráðherra, hefur fylgispekt íslenzka ríkisins við stefnu Bandaríkja- stjórnar í alþjóðamálum orðið enn sauðtryggari en var í tíð fyrirrennara hans, og er þá langt til jafnað. Það er Alþýðublaðinu til sótna að nú minntist það ekki einusinni á rœðu- snilld ráðherrans, en birti hinsvegar í ritstjórnargrein, að vísu án athuga- semda frá eigin brjósti, þau orð Fulbrights sem vitnað var í hér að framan. Varla er þeim mönnum sjálfrátt sem nola þannig hin ólíklegustu tækifœri til að auglýsa niðurlœgingu sína. Eða þótti þeim því meiri ástœða til að hrópa undirlœgjuhált sinn út yjir þökin sem þeir stóðu nú andspœnis manni sem ekki hafði týnt niður mannlegri reisn? Forsœtisráðherra hafði vit á að þegja meðan hinn bandaríski þingmaður stóð hér við; í nœsta Reykjavíkurbréfi náði hann sér niðri með nokkrum komplímentum um gestinn, „en afstaða hans í Víetnammálinu er mjög um- deild“ bætti hann við í sínum sígilda stíl. S. D. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.