Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar I 5. bindi: „Um dygd og elsku þiónustu- fólks, og hvömig heiíi (Ath. hefii, strikið yfir n-inu er tvöföldunarmerki, fágætt á prenti) verdi nád ... (33-—65 bls.)“. I 12. hindi: „Þegnskylda Almúgans á Islandi, edr árligar Skyldu-greidslur og Qvadir, skrád af Hans Jacob Lindal, og prentud á Dönsku í Kaupmannahöfn 1788, en nú íslendskud ... (bls. 82—131).“ Fæddur á Vatneyri, sonur hjónanna Ein- ars Bjarnasonar bónda og Kristínar Þor- varðardóttur frá Sauðlauksdal. Stúdent frá Skálholtsskóla 1771, baccalaureus 1773 og lögfræðingur haustið 1775. Varð þá lög- sagnari Davíðs Schevings í Haga, sýslu- manns í Barðastrandarsýslu unz hann tók sjálfur við sýslunni 1781. Fékk lausn 1788, skildi við konu sína 1791 og fór þá utan. Sneri bráðlega heim aftur og settist fyrst að í Flatey en síðar í Breiðuvík. — Kvænt- ur Ragnheiði Davíðsdóttur Schevings, og var sonur þeirra Guðmundur Scheving sýslumaður (hann lenti í slagtogi með Jörgensen 1809 en er mönnum nú kunnast- ur sem persóna í sögu Gunnars Gunnars- sonar, Svartfugli) og síðast kaupmaður og útvegsbóndi í Flatey. — Bjami „var gáfu- maður, hagmæltur, var og vel látinn."1 (1) (2) (4) Björn Tómasson (21. okt. 1727—2. okt. 1796) sýslumaður. I 13. bindi: „Um Hreppstiómar Embætt- id á Islandi ... (132—183 blads.).“ Fæddur á Lundarbrekku í Bárðardal, sonur Tómasar Flóventssonar síðast bónda í Garðsvík á Svalbarðsströnd og konu hans Halldóru Þorláksdóttur frá Grýtubakka. Hóf lögfræðinám 1752 en lauk ekki. Lög- sagnari í Þingeyjarsýslu 1755—56 og nyrzta hluta Múlasýslu 1757—58. Settur sýslumað- ur í Þingeyjarsýslu 1786, fékk veitingu 1790. Bjó lengst í Garði í Aðaldal. Var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Steinunn Þórðardóttir frá Sandi í Aðaldal og meðal barna þeirra var Þórður sýslumaður í Garði, tengdafaðir sr. Tómasar Sæmunds- sonar; síðari kona hans var Guðrún Sig- urðardóttir frá Garði. (1) (2) (4) Egill Þórhallason (10. nóv. 1734—jan. 1789) prestur og trúboði. I 8. bindi: „Stutt Agrip um Verkun Grænlendínga á Selskinnum til Báta og Fatnadar ... (172—178 bls.)“. Fæddur á Borg á Mýrum, sonur sr. Þór- halla Magnússonar og síðari konu hans, Bóthildar Egilsdóttur frá Kálfalæk. Ólst upp hjá bræðrunum Finni síðar biskupi og sr. Vigfúsi í Hítardal. Stúdent úr Skál- holtsskóla 1753, síðan djákn í Hítardal og frá 1755 skrifari við Innréttingarnar í Reykjavík. Lauk guðfræðiprófi í Khöfn 1761. Vann um hríð fyrir sér með ritstörf- um, en 1765 fór hann til Grænlands prestur og trúboði. Eftir tíu ára veru þar hvarf hann aftur til Danmerkur og var prestur og prófastur í Bogense á Fjóni til dauða- dags. Kvæntur Elísabetu Maríu, dóttur Sig- urðar Þorsteinssonar gullsmiðs í Kaup- mannahöfn. (1) (4) (7) Guðlaugur Sveinsson (1731—15. nóv. 1807) prófastur í Vatnsfirði. í 7. bindi: „Um Selstödur og þeirra nyt- semi ... (194—204)“. — „Um Líkakrák ... (248—250 bls.)“. I 11. bindi: „Um húsa edr bæa-byggíng- ar í Islandi ... (bls. 242—278).“ — Þess- ari ritgerð — sem og raunar fleiri ritgerð- um -— fylgdu skýringarmyndir, teikningar af fyrirmyndar bæjarhúsum. Telur Hörður Ágústsson að þangað megi rekja það að burstabæir komust hér í tízku. Guðlaugur var sonur Sveins Guðlaugs- sonar síðar prests í Hvammi í Norðurárdal og konu hans Helgu Jónsdóttur frá Staða- stað. Nam í Skálholtsskóla og var síðan 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.