Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 28. ÁRG. 1967
1* HEFTI • APRÍL
Ráðherrarelsn
Sá lœrdómsríki alburður gerðist jyrir skömmu að bandarískur þingmaður
varð til þcss, í opinberri heimsókn til Islands, að leggja lið þeim mönnum
sem enn meta nokkurs sjálfsvirðingu þjóðarinnar, meðan gestgjajar hans
skriðu jyrir jólum honum — jwí þcir litu þráll jyrir allt á hann sem fulllrúa
þess valds sem þeir dýrka — og blessuðu heimskúgarana í Washington.
Fulbrighl öldungadeildarjnngmaður — eirin Jieirra jáu bandarísku stjórn-
málamanna sem enn njóla virðingar í heiminum, sjaldgœjt eintak Jicirrar
nœstum útdauðu tegundar sem endur jyrir löngu, að því er nú virðisl, var
kunn undir heilinu „the great American“ — kom til Islands 22. febrúar
síðasl liðinn og hélt rœðu í hálíðasal Háskólans sama dag. Aður en hinn
jrœgi geslur tœki til máls, jlutti Gylji Þ. Gíslason menntamálaráðlierra mjúk-
mála tölu úlúrfulla af lotningu jyrir stórveldinu bandaríska ásamt Jiakk-
lœti jyrir göfugleika Jiess og ósíngirni í viðskiplum jiess við Island. Gesl-
urinn hejur víst vilað jyrirjram hverslconar reisn hann gal búizt við að
mœla liér, J>ví að hann kviltaði jyrir lotninguna með J>essum orðum, sem
segja má að haji hœjt beint í mark:
„Fulltrúar smáþjóða segja ojt að Jieir geti ekki tekið sjáljslœða afslöðu
vegna ráðslajana — pólitískra, ejnahagslegra eða annarra — sem ]>eir telja
að gripið verði til gegn Jieim. Ojt og tíðum J>arf viðkomandi stórþjóð ekki
einusinni að beita hótunum. Ilún hlýtur jylgi einhvers smœrri nágranna aj
því einu að hún gœti beitt hann óvinsamlegum aðgerðum. Og svo heldur
stórveldið að aðrir jylgi j>ví af skynsemi eða vinsemd. — Eg hef ckki samúð
með slíkri ajstöðu smáþjóða. Hún sýnir ekki mikið hugrekki.“ Þingmaður-
inn benti síðan hinum islenzku ráðherrum á l>œr smáj>jóðir sem hann hefur
samúð mcð vegna ajslöðu Jieirra til slórþjóða: Júgóslavíu, Mexíkó og —
Kúbu. O hvílíkt hneyksli!
Lítíega hefur menntamálaráðherra brugðið eitthvað við Jiessa óvamtu
ádrepu, og kannski minnzl J>eirra tíma Jiegar luinn streittist við að andœja
göjugmennsku Bandaríkjastjórnar í viðskiptum hennar við Island, svo sem
við atkvœðagreiðslur á Jnngi 5. október 1946 og 30. marz 1949. Eitt er víst,
1