Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 23
hvað sem það kostar á veigamestu stöðum í heiminum, þar sem sterkust er aðstaðan til yfirráða, eða til varn- ar og sóknar gegn ríkjum sósíalism- ans. Víetnam er slíkur staður, að það- an má ekki víkja undir nokkrum skil- yrðum, ekki gera þar neitt samkomu- lag né tilslakanir er hafi í för með sér að fara þaðan burtu. Heldur skal gereyða lífi lands og þjóðar en láta aðstöðuna þar af hendi. Það vináttu- bros sem í upphafi fylgdi göfug- mennska, fjárgjafir, hjálp og aðstoð, hefur snúizt upp í ríkulegt regn af eldsprengjum dauðans. Hvar endar þetta bál? Það er mik- ið friðartal um þessar mundir, rétt eins og slaka þyrfti lítilsháttar á, gefa stundarhlé eftir eldregnið 19. janúar, og víst eru friðarkröfur há- værar hvarvetna um lönd. En um hvers konar frið? Frið sem færi þjóð- unum sigur eða frið og samkomulag eins og í Miinchen, frið er greiði of- beldinu nýjar brautir? Hefur ekki Johnson gefið nægilega skýrt svar: tvöföldun herkostnaðar til Víetnam í ár upp í 22 miljarða dollara. Það eru líka aðrar raddir sem ekki hljóðna: að þriðja heimsstyrjöldin sé í raun- inni hafin, Víetnam sé upphafið eins og Spánn var áður. Guernica, Lidice, Auswitsj séu hér endurtekin. Víetnam sé hið eldlega teikn: óshólmar Me- kongfljóts, Haiphong, Hanoi. Fyrir Bandaríkin er ekki aðeins um Víet- nam að tefla. Það er annað enn meira Þjóð í etdslogum í húfi: öll staða þessa heimsveldis á hnettinum. Bandaríkjastjórn hefur ekki brugðizt reiðari við en þegar U Þant hélt því fram að ekkert væri í hættu í Suðaustur-Asíu, þó þau slepptu Víetnam: Vildi hann gera svo vel og sanna þau orð sín! Bandaríkja- stjórn veit betur. Víetnam er hlekkur í keðju sem lykur um hnöttinn allan. Hundruð herstöðva geta verið íhættu, allt valdið sem heimsyfirráðin byggj- ast á, efnahagsleg og hernaðarleg, tökin á þjóðunum mjúk og hörð, hrá- efnin, markaðirnir, gróðalindirnar, öll yfirstjórn heimsmálanna, allt hug- myndakerfi einkaframtaksins: auð- hringanna, sjálfur imperíalisminn. Ef slakað væri á í Víetnam, gætu aðrar þjóðir risið upp, ekki Suðaustur- Asía ein, heldur einnig Suður-Ame- ríka, hið ólgandi þjóðahaf. Þessvegna má ekki undan láta. Stórveldisað- staðan öll er í hættu, heimsveldið sjálft. Þessvegna er allt lagt í veð, lagt í ofdirfskufulla sókn, látið blika á stál og vald. Og einmitt í Ijósi þessa fær bar- átta þjóðarinnar í Víetnam sitt há- leita gildi. Hún stendur í vörn fyrir lífi og frelsi allra þjóða, fórn hennar er fórn fyrir okkur öll. Þessi undur- samlega þjóð stendur í eldslogum og gefst ekki upp. Heimurinn hefuv séð vald rísa áður, grimmt og ægilegt, ögra allri veröld, brjóta undir sig þjóðir, brenna bæi og þorp, kasta miljónum á eld. Sá ljómi stóð stutt. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.