Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 69
Náttúruvernd á lslandi um tilgangi, eru nefnd þjóðvangar (þjóðgarðar). Þá eru í sama kafla laganna ákvæði um náttúruspjöll og náttúrulýti þar sem segir, að leita skuli álits náttúru- verndarráðs áður en hafizt sé handa við mannvirkjagerð eða jarðrask ut- an kaupstaða og kauptúna, sem hætta sé á að spillt geti sérkennilegu lands- lagi eða merkum náttúruminjum. Sé vanrækt að leita þessa álits, getur lögreglustjóri komið í veg fyrir að fyrirhugað verk sé hafið eða verki haldið áfram. Ef hætta er á að sand- nám eða grjótnám raski sérkennilegu landslagi eða náttúruminjum, geta náttúruverndarnefndir bannað það. Frá jarðraski, sem verður við mann- virkjagerð eða á annan hátt af manna völdum, skal ganga á snyrtilegan hátt og verði misbrestur á því er náttúru- verndarnefndum falið að beina til- mælum um úrbætur til réttra aðila og fylgja þeim eftir. Einnig er í þessum kafla laganna ákvæði um að öllum, sem staddir séu úti í náttúrunni, beri að sýna varúð og forðast að spilla náttúru landsins að þarflausu og bannað er að skilja eftir rusl á víða- vangi. Þá er einnig óheimilt að setja upp auglýsingaspjöld utan kaupstaða eða kauptúna, önnur en auglýsingar um mannfundi, án leyfis náttúru- verndarnefnda og hvers konar áletr- anir á náttúrumyndanir eru óheimil- ar. Loks er í síðasta hluta þess kafla ákvæði um að leita skuli álits nátt- úruverndarráðs, áður en leyfi er veitt til innflutnings á lifandi dýrum. II. kafli laganna fjallar um aðgang almennings að náttúru landsins. Þar er almenningi heimiluð för um land- svæði utan landareigna lögbýla og dvöl á þeim svæðum. Gangandi fólki er heimiluð för um óræktuð lönd manna utan þéttbýlis og dvöl þar í því skyni að njóta náttúrunnar, ef slík dvöl hefur ekki í för með sér óhagræði fyrir rétthafa landsins. För fólks um ræktuð svæði er aftur á móti háð leyfiforráðamannslandsins. Þá eru einnig ákvæði um berjatínslu á landsvæðum utan landareigna lög- býla. Ber sem vaxa villt á óræktuðum landsvæðum í landareignum lögbýla er almenningi heimilt að tína til neyzlu á staðnum, en á ræktuðum landsvæðum er berjatínsla óheimil án leyfis. III. kafli laganna er um stjórn náttúruverndarmála. Samkvæmt þeim kafla skal í hverju sýslufélagi skipa þriggja manna náttúruverndarnefnd til fjögurra ára í senn og er sýslu- maður formaður hennar. Hina menn- ina tvo kýs sýslunefnd. I kaupstöðum, þar sem þörf er talin á náttúruvernd- arnefndum, skulu þær einnig skipað- ar og er bæjarfógeti formaður. Þá skal menntamálaráðherra skipa sjö manna náttúruverndarráð með að- setri í Reykjavík, og eru í lögunum nánari ákvæði um hvernig mennirnir skuli tilnefndir og skipaðir. Formann 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.