Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 103
Ef við snúum okkur nú aftur að sálar- fræðibókum próf. Símonar, virðist mér einsætt, að liann hafi í Mannþekkingu að- hyllzt liina síðastnefndu stefnu. Að sumu leyti hefur vel tekizt til, en að öðru leyti iniður. Finnst mér helzt á vanta skýrt af- rnarkað heildarviðhorf, en af því leiðir að lesandinn verður skilinn eftir á hálfgerðum herangri, þrátt fyrir margháttaða og ntik- ilsverða fræðslu. Höfundur virðist ekki liafa laliö vænlegt að reyna að móta þcssa steínu fastar í næstu útgáfu. Hann varpar þar frá sér öll- um tilraunum í þá átt, en í þess stað hætir hann inn og breytir efni, svo að meira minnir á hin hlutlausu vísindaskrif, sem áður getur. Hefði nú mátt ætla, að þriðja útgáfan gcngi lengra í þá átt. Svo er þó ekki, heldur tökum við nú að eygja allvel mótuð persónuleg viðhorf. Höfundur virð'- ist hafa farið langa og merkilega leið í þróun sinni og síður en svo verið sofandi á verðinum. Hann aðhyllist í fyrstu hina frjálslyndu frönsk-svissnesku samræmingar- stefnu, verður síðan um skeið fyrir all- mikluni áhrifum frá atferðiskenningu Watsons, án þess þó að gera hana að sinni, því að liann hverfur yfir í hina frjálslynd- ari atferðisstefnu Bandaríkjainannanna Tol- mans, Murray o. fl., jafnhliða því sem hann gefur kenningunt sálkönnuða auga. Eg fæ ekki hetur séð en höfundur sé nú í hinni nvju útgáfu kominn vel á veg með að finna þessurn tveimur þýðingarmiklu kenn- ingum samnefnara og að útfrá því sé hann á góðri leið með að móta heildræna og líf- vænlega sálfræðistefnu. Hygg ég að mörg- um sálfræðingum, sem eiga eftir að nota bók próf. Símonar við kennslu, þyki þetta ínikill og góður fengur, þó að sumir kunni cf til vill að óska þess, að hann hefði farið enn lengra í samræmingunni. Sigurjón Björnsson. Umsagnir um bœkur Geir Jiiskup Sjöunda hindi og hið síðasta í safni hliðstæðra hóka' gæti gefið tilefni til laus- Icgrar athugunar á heildinni að leiðarlok- um. Hér verður það samt að mestu látið hjá líða, einungis á það minnt að bækur þessar liafa þegar hezt lét sýnt þakklátum lesendum inn í hugmyndaheim genginna kynslóða, oftast manna sem flestir liafa gleymt, þótt áberandi væru ef til vill um sína daga. Ekki er því að leyna að mcnn greinir á um tilgang, gildi og jafnvel réttmæti út- gáfu sem þessarar. Vísindalegt gildi hefur hún ekki, heldur er til þeirra höfða'ð sem annaðhvort eru á höttununt eftir fróðleiks- moliim frá umræddu tímahili — eða jafn- vel leita afþreyingar í leit að gleymdum hneykslissögum frá dögiirn feðranna. lJótt hinir síðast töldu séu ef til vill vafasamir til framdráttar góðum hókum, þá er óhætt að segja að margs konar fróðleik hafa ntenn í hréfasöfn þessi að sækja, og skýr- ingarnar sem fylgja eru yfirleitt góðar og gildar. Ekki er því til að dreifa að fara þurfi silkihönzkum urn hréf Gcirs hiskups af til- litssemi við nákomna ættingja. Gildir þá einu þótt enn séu á lífi barnabörn Bjarna Þorsteinssonar amtmanns. Bjarni var svo einstaklega grandvar sómamaður að tæp- lega verður blettur eða hrukka fundið á embættisferli hans eða einkalífi. Geir biskup verður víst aldrei með skör- ungum talinn, en hann var óefað sannur vinur vina sinna, vel menntaður, vandaður og liógvær. Ekki ber hann sitt virðulega embætti utan á sér í bréfunum til Bjarna vinar síns, og liann er blessunarlega laus við alla helgislepju, enda ósvikið harn fræðslustefnunnar. 1 Islenzk sendibréf VII. — Geir biskup góði í vinarbréfum. Bókfellsútgáfan 1966. 221 bls. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.