Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 47
Unnur Eirílcsdóttir Barnasaga Litli hvíti hundurinn í fallega hvíta húsinu átti góða daga. Húsbændur hans voru hvítari en allt sem hvítt er, gestirnir, sem komu á sunnudögum voru fal- lega klæddir og framúrskarandi viSmótsþýðir. Stundum fekk litli hvíti hund- urinn að sleikja gljáfægðar tærnar á skónum þeirra, og flaðra upp um ný- pressuð fötin. Það var hámark upphefðar. Litli hvíti hundurinn átti sér nokkra leikfélaga, sem voru hvítir eins og hann sjálfur. Þeir lifðu Jjarna í friði og sátt, þurftu aldrei að bítast um bein eða annað, nema þá í gamni til að stytta tímann. Það hvíldi mikill friður yfir Jiessu hvíta húsi, Jjessu hvíta fólki og litlu hvítu hundunum. Það hefði engum átt að leiðast. Þó henti það litla hvíta hundinn, sem hér er sagt frá, að hann varð gripinn eirðarleysi, sem gat þó varla talizt sann- gjarnt eða rökrétt. Hann átti kost á að horfa á sjónvarp, hlusta á tónlist og lykta af dagblöö- unum ef hann langaði til. Og eins og áður er sagt þekkti hann hvorki til Jjorsta eða hungurs. Það eina, sem var að var ])að að litli hundurinn var að eðlisfari forvitinn og þráði líka tilbreytingu. Hann sá í sjónvarpinu undarlegar aðfarir. Það voru vondir menn, langt út í heimi, allt öðru vísi í útliti en hvíta fólkið í hvíta húsinu. Þeir vildu alltaf vera að berjast. Þeir börðust óttalega barnalega, áttu engin regluleg alvöru- vopn og þurftu sannast að segja oft að flýja í skjól J)egar stóru, vitru, hvítu mennirnir komu með stóru fínu sprengjurnar sínar. Litli hvíti hundurinn fekk flugu í höfuðið. Hann ætlaði að fara sjálfur og sjá þetta allt hetur með eigin augum. Þetta var að vísu vandkvæðum bundið. Hann vissi að hann mundi aldrei fá leyfi húsbænda sinna til að fara, svo hann varð bara að stelast. Það er ekki hægt að vera ábyrgðarlaus hvolpur alla tíð. Einhverntíma verð- ur maÖur (eða hundur) að verða fullorðinn. Svo hann stalst Jiá hara og tók með sér fallhlíf, hann var búinn að þraut- læra í sjónvarpinu hvernig á að nota fallhlif. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.