Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 81
þangað til hann fór til háskólans 1787. Lauk lögfræðiprófi 1790 og var sama sumar veitt Húnavatnssýsla. Var þar þangað til landsyfirrétturinn var stofnaður og bjó á Ceitaskarði til vors 1801. Þá fhittist hann til Reykjavíkur en fór fljótlega þaðan að Brekku á Alftanesi þar sem hann bjó upp frá því. Var 2. nteðdómari (assessor) til 1817, 1. meðdómari 1817—34 en síðan dómstjóri. Gegndi ýmsum öðrum virðingar- stiiðum um skeið og fékk margvíslega við- urkenningu fyrir makalausa drottinholl- ustu, ekki sízt eftir Jörgensens-ævintýrið 1809. Var hins vegar lítill vinur Stephen- sensættarinnar. „Hann var maður mjög þjóðhollur og kemur það víða fram í bréf- um, og að ýmsu hugsjónamaður, en honum veitti erfitt að gera grein fyrir skoðunum sínum munnlega; sjálfur segist hann í bréfum hafa elzt um aldur fram."1 — Var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Guð- rún Þorláksdóttir frá Húsavík. Síðari kona hans og móðir barna hans er upp komust var Sigríður Gísladóttir frá Odda. (1) (2) (4) (5) Jón Eiríksson (31. ág. 1728—29. marz 1787) konferenzráð. í 1. bindi: „Um Sallt-giörd ... (61—75 bl.)“. -— „Urn Hvala-veidi ... (143—161 bl.)“. I 2. bindi: „Um Marsvína-rekstr ... (73—96 blads.)“. I 3. bindi: „Nockrar hugvekiur um Veidi og Verkun á Laxi, Sílld og ödru siófangi ... (86—121 bl.)“. 1 6. bindi: „Stutt og einfölld Avísan um at fá Drucknada og Helfrosna til Lífs aptr ... (199—233 bls.)“. Fæddur á Skálafelli í Suðursveit, sonur hjónanna Eiríks Jónssonar bónda og Stein- unnar Jónsdóttur frá Hofi í Oræfum. Var í Skálholtsskóla 1743—44 og þá svo að- þrengdur sökum fátæktar að næst gekk Fyrstu ísltnzku tímaritin II lífi hans og heilsu. Hélt þeim við svelti sem ekki gátu drýgt kost sinn af eigin fiingum. Lagðist Jóni það til að Ludvig Harboe visitator tók hann með sér utan, og lauk hann stúdenlsprófi í Þrándheimi 1748. Lögfræðipróf tók hann í Kaupmannahöfn 1758. Gegndi margs konar trúnaðar- og virðingarstöðum, og um eitt skeið réð hann rniklu um afgreiðslu íslenzkra mála í rentu- kammerinu, einkmn á stjórnartíð Guld- hergs 1772—84. Afkastamikill rithöfundur og útgefandi á verkum annarra. Er mikið prentað eftir liann en einnig talsvert í handritum. — Var kvæntur danskri konu og eru afkomendur þeirra allir erlendis, enda kom Jón aldrei til Islands eftir brott- fiirina þaðan með Harboe sumarið 1744. (1) (4) (5) (10) Jón (Jónsson) Espólín (22. okt. 1769— 1. ág. 1836) sagnaritari og sýslumaður. í 12. bindi: Tvö ljód þýdd (bls. 243— 44). Höfundar ekki getið. Fæddur á Espihóli, sonur Jóns Jakobs- sonar sýslumanns og konu hans Sigríðar Stefánsdóttur, systur Olafs stiftamtmanns og ekkju Þórarins Jónssonar sýslumanns. Var Jón því hálfbróðir Þórarinssona, Stef- áns amtmanns og Vigfúsar sýslumanns á Illíðarenda. Lauk stúdentsprófi 1788 hjá Þorkeli Olafssyni dómkirkjupresti á Hól- um, og lagaprófi í Kaupmannahöfn 1792. Sýslumaður í Snæfellsnessýslu 1792—96, Borgarfjarðarsýslu 1796—1802 og Skaga- firði 1802—25, er hann fékk lausn sökum heilsubrests. Nyrðra hjó hann á Flugtimýri, Viðvík og Frostastöðum. — Árbækur Jóns sem Bókmenntafélagið gaf út á árunum 1821—55 eru ótrúlegt afrek á sínum tíma; en langtum fleira liggur þó eftir Jón, prentað og óprentað, frumsamið og þýtt, bundið mál og óbundið. — Kvæntur var hann Rannveigu Jónsdóttur frá Vatnshorni í Haukadal. (1) (2) (4) (5) (11) 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.