Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 90
Timarit Máls og menningat þurfi á að minnast. Hitt er mörgum gleymt að Skúli skrifaði margt um landsmál, bú- skap, verzlun og hagfræðileg efni. — Hann var kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur og áttu þau mörg börn sem upp komust. (1) (2) (4) (25) (26) Steján Björnsson (15. jan. 1721—15. okt. 1798) skólameistari. 1 2. bindi: „Um þær einföllduztu Grunn- maskínur, og sérílagi um Vegstaungina ... (1—29 blads)“. I 5. bindi: Framhald sömu ritgerðar, „2. Deilld, skírandi jafnvigtina á Hallandanum (plano inclinato) ... (190—201 bls.)“. I 6. bindi: „ ... þridia Deild ... (1— 19) bls.“. I 8. bindi: „Teikn til Vedráttu-fars af Sólu, Túngli og Stiörnum, Lopti, Jördu, Vatni og Dýrum ... (109—150 bls.)“. — Framhald greinarinnar um „Grunn- maskínur": „ ... fiórda Deild, um Skrúf- una ... ásamt tilheyrilegu Málverki ... (193—213 bls.)“. I 9. bindi: „... Um Skálavigtina_______ (bls. 263—277)“. I 10. bindi: „ ... Um Reidslur og Pund- ara ... (161—174)“. I 13. bindi: „Vidbætir vid ritgiördina um Vallarmál, í IX. bindini rita vorra, og lag- færíng nockurra úrlausna í henni ... (251 —278 blads.).“ Fæddur á Yztugrund í Skagafirði, sonur Björns Skúlasonar prests í Hofstaðaþing- um og konu hans Halldóru Stefánsdóttur frá Silfrastöðum. Stúdent frá Hólaskóla 1744, vígðist samsumars djákn að Þing- eyrum. Fór 1746 í háskólann og lauk guð- fræðiprófi vorið 1747. Var síðan djákn að Munkaþverá unz hann varð skólameistari á Hólum 1753. Ekki varð hann mosavaxinn þar; lenti hann í útistöðum við Jón Magn- ússon officíalis, bróður Skúla fógeta, og þegar Gísli Magnússon biskup kom frá vígslu 1755 vék hann Stefáni frá. Hann fór þá til Kaupmannahafnar og þar dvald- ist hann síðan til dauðadags. Varð bacca- laureus í heimspeki 1757, „hafði reiknings- hald þríhyrningamælinga hins danska vís- indafélags, vann að ýmsum sagnaþýðing- um fyrir Suhm, varð 1797 styrkþegi Arna- sjóðs, fékk 1792 accessit og 1793 heiðurs- gullpening háskólans fyrir ritgerðir í stærð- fræði ... I skýrslum Harboes fær hann mikið lof fyrir gáfur, einkum taki hann öllum fram í stærðfræði."1 Prentaðar rit- gerðir hans um stærðfræði og stjömufræði eru flestar á latínu, þ. e. ætlaðar sérfræð- ingum. — Stefán var ókvæntur og barn- laus. (1) (4) (7) Stefán Þórarinsson (24. ág. 1754—12. marz 1823) amtmaður. I 2. bindi: „Stutt og einfaldlig Undir- vísan um Vatzveitíngu af mýrum, og þeirra medferd at þær beri gott gras (30—-56 bl.)“. I 12. bindi: Manntalstöflur úr Hólastifti 1768—90 incl., á bls. 248—58. I 13. bindi: „Tilraun at svara spurníngu Félagsins um Heyforda-búra stofnsetníng á Islandi ... (85—131 blads.).“ — „Ilugleidíngar um Hiálparmedöl lil at útbreida Bóklestrar-lyst á Islandi ... (229 —250).“ — „Manntals-töblur 1791 og 92,“ (bls. 327 —29). I 14. bindi: „Tilraun til at áqvarda gagnsmuni Heyskaparins á Islandi í sam- líkíng vid Kornafla þann sem þar er mögu- legr ... (227—259 bls.).“ — „Manntalstöblur 1793 og 94“ (bls. 322 —23). Fæddur á Grund í Eyjafirði, foreldrai Þórarinn Jónsson sýslumaður og kona hans Sigríður Stefánsdóttir, systir Ólafs stift- amtmanns. Var Stefán því stjúpsonur Jóns Jakobssonar sýslumanns og hálfbróðir Jóns 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.