Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 57

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 57
vera viðstaddan ásamt nefndinni þeg- ar þessi sambreyskingur er henni sýndur. Hlutverk þessa enska nó- boddýs er að gera tillögur því aldrei mundi írsk nefnd hlusta á það sem írskur maður hefur til málanna að Ieggja. Erlendi sérfræðingurinn lætur heldur ekki á sér standa að kveða upp þann dóm, að myndin sé allgóð en væri þó betri ef verulega væri klippt framanaf henni — vitaskuld er því samsinnt án allra málaleng- inga og þannig losnar verkið við mestallt það sem ferðamálamennirnir höfðu tii hennar lagt en eftir stóð hugmynd höfundarins að mestu ó- skert. Og það verð ég að segja að fram- kvæmd þessarar myndar er fyllilega þess virði að fyrir hana hafi verið beitt dálítilli hvítalygi. Að frátalinni byrjuninni er verkið eitt samfellt ljóð í myndum, og þvílíkar myndir, því- lík meðferð á litum, mér er til efs að landslag hafi nokkurn tíma fengið aðra eins túlkun í kvikmynd: l'ar finn ég ró, og hvíldin sem linígur mild og góð seytlar hægt úr morgunþokunnar dögg og hreiðurkvaki; þar glitrar næturkyrrð, og meðan kulnar dagsins glóð er kvöldið fullt af smáu vængjablaki. Þessar og aðrar hendingar skálds- ins rísa hér upp í nýju og fersku formi, geðbrigði skáldsins eru rakin Með írsku. kvikmyndajólki til landsins og túlkun landslagsins beygð undir geðbrigði skáldsins. Hér hefur verið gert frábært kvikmynda- Ij óð og það á dögurn hinna prósaísku mynda. Þessi mynd, Yeals Country, hefur nú þegar fengið margháttaða alþjóð- lega viðurkenningu: Fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Oscarverðlaunin nú í sumar m. a. Og þegar rætt er við höfundinn, þenn- an hægláta mann, sem kominn er heim frá yfirfljótandi möguleikum hins stóra heims til að vinna þar í næsta óbærilegum skilyrðum verður manni fljótlega ljóst að það er engin tilviljun að fyrsta verkefni hans er einmitt þjóðskáldið Yeats, sem var einn af stofnendum Abbey-Ieikhúss- ins og bar frægð írlands um víða veröld. Eg greini honum frá því að ég hafi viða orðið var við nagg og óánægju með starfsemi írska sjón- varpsins. Hann vill ekki taka mjög undir það, undirstrikar að írskt sjón- varpsfólk sé réttilega stolt af því að eiga þá stöðina sem státar af hæstu hlutfalli innlends efnis í dagskrá sinni. Irar séu þjóð með yfirgnæfandi og næstum þrúgandi bókmenntahefð og leikhúss, eina viðleitni hins opinbera til afskifta af kvikmyndum hafi ein- mitt verið mörkuð af þessu þar sem óhemju fé hafi verið veitt í stúdíó- byggingu í félagi við einkaspekúlanta með það fyrir augum að erlendir að- ilar fengju áhuga á því að kvikmynda 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.