Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 60
Timarit Máls og menningar fyrst og fremst átt við náttúruvernd, sem framkvæmd er til þess að auð- velda almenningi aðgang að náttúr- unni, t. d. stofnun þjóðgarða eða bönn við takmörkun á umferð al- mennings um ákveðin svæði. Sem dæmi um slík bönn nægir að benda á dönsk lagaákvæði, sem ganga svo langt að banna öllum, sem land eiga að sjó utan bæja og kaupstaða, að reisa nokkrar byggingar, sumarbú- staðir þar taldir með, nær ströndinni en 100 m, því ströndin á að vera frjáls öllum til afnota. Þessari dönsku löggjöf er framfylgt mjög stranglega og enginn greinarmunur gerður á há- um og lágum og ríkt gengið eftir því, að byggingar, sem reistar eru í trássi við þessi lög, séu fjarlægðar, en það á sér þó nokkuð oft stað, að lögin séu brotin við byggingu sumarbú- staða. Þar sem allur þorri fólks býr í þéttbýli, eins og smám saman er að verða hér á landi á svipaðan hátt og í nágrannalöndunum, er mikil nauð- syn á því, að fólki sé með lögum tryggður aðgangur að náttúrunni ut- an þéttbýlisins. í þjóðgörðum og á öðrum friðuðum svæðum er líka í lófa lagið að kenna fólki að umgang- ast náttúruna á menningarlegan og snyrtilegan hátt. Þjóðgarðar eru oft í senn stofnsettir til að vernda sér- stæða náttúru óspillta og til að vera griðastaðir fólks í frístundum þess, sein gerast nú æ fleiri, og inikilvægt er talið að lijálpa fólki til að verja á sein heilbrigðastan hátt. Hefur það oft gefið góða raun. Þriðja sjónarmiðið í sambandi við náttúruvernd, sem ég hef nefnt hið fjárhagslega, lýtur að því, að koma í veg fyrir að ýms náttúruauðæfi séu ofnytjuð svo varanlegt tjón ldjótist af. Iðulega hafa lagaákvæði urn slíka vernd ekki verið sett, eða fengizt sett, fyrr en í hreint óefni hefur verið komið, og á það við bæði hér á landi og annars staðar. Maðurinn, sem í oflæti sínu telur sjálfan sig æðstu skepnu jarðarinnar og kórónu alls sköpunarverksins, hefur í niýmörg- um tilvikum í fáfræði sinni þraut- nýtt svo það land, sem hann hefur byggt, rúið það svo af ölluin nátt- úruauðæfum, að til auðnar hefur leitt, sem tekur áratugi eða aldir að bæta úr, ef slikt verður þá bætt. Slík víti hafa sem betur fer orðið til varn- aðar sums staðar, en ennþá vill það þó víða brenna við, að menn athugi ekki sinn gang i samskiptum sinum við náttúruna, hugsi ekki nema um líðandi stund og láti hverjum degi nægja sína þjáningu. Þegar talað er um náttúruvernd í þrengri merkingu, er oftast átt við náttúruvernd,sem styðst við tvö fyrst- töldu sjónarmiðin, þ. e. þau menn- ingarlegu og félagslegu, og víða eru til sérstakir lagabálkar um slíka nátt- úr">'ernd. Þannig er það t. d. hér á 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.