Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Síða 104
Tímarit Máls og menningar Geir var þriðji maður frá Páli lögmanni Vídalín í beinan karllegg, prestssonur frá Laufási en ólst upp lijá vandalausum. Eftir stúdentspróf úr heimaskóla 1780 hóf liann nám við Hafnarháskóla, lagði þar stund á hcimspcki, málfræði og guðfræði. Lauk liann guðfræðiprófi með ágætiseinkunn ár- ið 1789. Þá dvaldist liann um hríð í Viðey hjá Skúla fógeta móðurbróður sínum, en 1791 varð hann prestur í Seltjarnarness- þingum (þ. e. Reykjavík). Gekk hann þá skömmu síðar að eiga Sigríði Halldórs- dóttur frá llítardal, ekkju fyrirrennara síns sr. Guðmundar Þorgrímssonar. Sumarið 1797 varð Geir biskup í Skál- holtsbiskupsdæmi. Var hann vígður á Hól- um af Sigurði Stefánssyni síðasta hisk- upinum þar; áður hafði einungis einn ís- lenzkur hiskup íengið vígslu liérlendis, Jón Vigfússon Hólahiskup (Bauka-Jón), sem Brynjólfur Sveinsson vígði. Frá hausti 1801 var Geir biskup alls landsins, liinn fyrsti frá því á dögum Gizurar Isleifssonar, og fyrstur íslenzkra hiskupa hjó hann í Reykjavík. Af bréfum biskups í hók þessari má gcrla ráða að liann var góðlyndur og held- ur geðlítill öðlingsmaður. Alla ævi átti hann í vonlausu skuldabasli, og mun það ekki hafa aukið á myndugleika hans í embætti. Hann varð og snemma holdugur mjög, enda værukær og athafnalítill. Varð hann því að hætta yfirreiðum um það leyti sem hann varð biskup alls landsins, þótt ekki væri hann þá nema íertugur að aldri. Geta má þess að heimili Geirs í Reykja- vík var sannkölluð menningarmiðstöð á ís- lenzka vísu. Þar var hcimamaður Sigurður Pétursson sýsluinaður og skáld, æskuvinur hiskups, og flestir mætustu menntamenn landsins voru þar heimagangar. Fengust þeir Geir og Sigurður m. a. lítilsháttar við leikritagerð, sjálfsagt mest fvrir skólapilta á Hólavelli. Þar kom þó að yfirvöldin lögðu hann við slíku alvöruleysi emhættis- manna og skólasveina, en til eru tvö leik- rit eftir Sigurð, Hróljur og Narji, og Brandur eftir Geir. Voru þau prentuð í Reykjavík 1846. Það veldur vonhrigðum að bréf þessi vcita ekki teljandi vitneskju um þátt bisk- ups í Jörgenscnsævintýrinu sumarið 1809. Er líkast til að biskupi og velunnurum lians liafi tekizt að eyða þeim gögnum og þurrka út þau spor sem orðið hefðu honum til dómsáfellis hjá stjórn Friðriks sjötta. En grunsamlegt hefur Iöngum þótt að „líf- varðarforingi“ Jörgensens, Jón Guðmunds- son stúdent, var fyrrverandi skrifari hisk- ups (reyndar hafði hann líka unnið hjá Trampe greifa, en þeir skildu í íússi), og ckki verður annað séð en Gunnar Gunn- arsson biskupsritari (síðast prestur í Lauf- ási, faðir Tryggva bankastjóra og afi Hann- csar Hafsteins) hafi verið skjalaþýðandi Jörgensens. Að endingu þetta: Bók þessi ætti að vera ánægjuleg og þörf lesning þeim sem leita sér sálubótar og kyrrlátrar gleði í fé- lagsskap öndvegismanna átjándu og nítj- ándu aldar, en þeir voru án efa einhver mætustu börn sem Island liefur alið, þótt ekki reiddu þeir þessa lieims gæði í þver- pokum. B. J. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.