Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar ári til útrýmingar þessum meindýr- um. Það ákvæði hefur alla tíð verið mjög umdeilt, þar sem eitrunin kom ekki einungis niður á refum og mink- um, heldur oft á öðrum dýrum, jafn- vel sjaldgæfum fuglum eins og erni, sem þjóðarskömm væri ef yrði út- rýmt hér á landi. 1964 samþykkti Alþingi því að fresta þessu eitrunar- ákvæði þeirra laga í 5 ár. Einn kafli vatnalaga frá 1923 fjall- ar um óhreinkun vatns og eru þar ýmis ákvæði til að koma í veg fyrir slíka óhreinkun. En þar sem vatna- lögin verða 44 ára í sumar og miklar breytingar hafa orðið á ýmsum svið- um síðan þau voru sett, bæði hvað snertir hyggð hér á landi og mögu- leika á óhreinkun, sem gæti haft al- varlegar afleiðingar, þá er þessi kafli vatnalaganna vægast sagt orðinn úr- eltur fyrir löngu og furða, að ekki skuli hafa verið sett strangari ákvæði um þessi atriði.1 Um aðra kafla vatnalaganna skal ég ekki dæma hér. Eitt helzta vandamál ýmsra stórþjóða, þar sem þéttbýli og iðnaður er mikill, er einmitt vatnsvandamálið, þ. e. skortur á nægilegu magni af góðu neyzluvatni. Hér ættum við að láta okkur annarra víti að varnaði verða og taka þessi mál fastari tökum, áður en það verður um seinan, en hér í Reykjavík og nágrenni, og reyndar 1 Síðan þetta erindi var flutt hefur fé- lagsmálaráðherra skipað nefnd til að end- urskoða þessi lagaákvæði. víðar á landinu, þola þau enga bið. Það má geta þess hér, að rneðal al- þjóðasamtaka um vatnsvandamálin er í uppsiglingu alþj óðasamþykkt um verndun neyzluvatns, vatnssáttmáli, en gott neyzluvatn er einhver dýr- mætustu náttúruauðæfi þegar til kast- anna kemur, því án vatns getur engin líjvera verið. I lögum frá 1940 urn eignarrétt og nýtingu jarðhita, eru ákvæði, sem óheimilæ landeiganda að spilla laug- um og hverum, eða breyta farvegi þess vatns, sem hver þeytir frá sér eða afrennsli laugar. Fyrir nokkrum árum skipaði forsætisráðherra, að til- hlutan ráðuneytisstjóra, nefnd til að hafa eftirlit með Geysi í Haukadal og hverunum þar í kring og nefnist hún Geysisnefnd. Nefndin hefur hlutazt til um að hverasvæðið hefur verið frið- að og girt og er öll umgengni þar hin snyrtilegasta. Núgildandi skipulagslög voru sett árið 1964, en í mörgum löndum er skipulag landsvæða unnið í nánu samstarfi við náttúruverndaryfirvöld og mikið tillit oft tekið til náttúru- verndarsjónarmiða við skipulagn- ingu, og í löggjöf sumra landa um skipulagsmál, t. d. í löggjöf Þýzka sambandslýðveldisins frá 1965, eru beinlínis ákvæði um að þetta skuli gert. I hinum nýju skipulagslögum okkar er ekki minnzt á það einu orði, að tekið skuli tillit til náttúruverndar- sjónarmiða við skipulagningu hér á 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.