Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar Hefur þá lagt öllu meira kapp á nám er hann stundaði samtímis í listaháskólanum, en þar hlaut hann fjórum sinnum verðlaun. Sneri aftur til íslands 1789 og hafði þá veitingu fyrir Helgafelli. Var þar prestur til 1819 og gekk á ýmsu fyrir honum. Var annálaður fyrir sérvizku, lenti í ýmiss kon- ar þrasi og illindum, og 1816 dæmdi pró- fastsréttur hann fyrir afglöp; synodus sýknaði liann þó. Flnttist til Stykkishólms 1820 og þar dó hann, ókvæntur og barnlaus. — Eftir Sæmund er ýmislegt prentað og allmargar mannamyndir eftir hann hafa varðveitzt. Alþekkt eru erfiljóð Bjarna Thorarensens eftir Sæmund. (1) (4) (7) (30) PórSur Þorkelsson (1736 (? >—10. ág. 1805) hóndi. I 12. bindi: „Um Refa-veidar ... (hls. 227—239).“ Bóndi í Litladal í Saurbæjarhreppi (Miklagarðssókn) í Eyjafirði. Fær í hús- vitjunarbókum lieldur gott orð fyrir vinnu- semi og myndarskap. Kona hans hét Hall- dóra Hallsdóttir og dó hún 1808. (31) Þórarinn Sigvaldason Liliendal (1753(?) —22. des. 1792) sýslumaður. I 2. bindi: „Stutt ágrip af Lögmanz Páls Vídah'ns Glóserunum yfir vandskilin ord í lögbók Islendínga (97—138 bl.)“. í 3. bindi: „Eins ónefnds ritara ágrip um Járnsmídi og Stálherdíngu, eptir beidni hans yfirfarit og aukit med nockruin athug- unum sama efnis, at mestu útdregnum af ritum ens Konúngl. Svenska Vísinda Fel- ags, af“ Þórarni (52—85 bl.). — Framhald ágripsins af fornyrðunnm, bls. 230—254. I 4. bindi: Framhald ágripsins (hls. 252 —282). „Tekr þat frá K til P ...“ í 5. bindi: Sama, bls. 259—267, „R“. í 6. bindi: Sama, bls. 117—151, „S“. í 7. bindi: Sama, bls. 210—247, „T". I 8. bindi: „Endir Agripsins ... (214—- 231 bls.)“. Foreldrar sr. Sigvaldi Halldórsson á Húsafelli og kona hans Helga Torfadóttir frá Reynivöllum. Var í Skálholtsskóla 1770 —75; síðan í þjónustu Jóns Olafssonar varalögmanns til 1778. Fór þá utan, lauk heimspekiprófi 1780, las lögfræði en lauk ekki prófi. Fór til íslands með Meldal amt- manni 1790 og var skrifari hans þangað til Meldal dó, 1791. Var í marzmánuði 1792 settur sýslumaður í Borgarfjarðar- sýslu, en sama ár dó hann á Bessastöðum. Okvæntur. Sagður óreiðumaður, enda átti dánarbú lians ekki fyrir skuldum. (1) (2) (4) Tilvísanir 1) Páll Eggert Ólason: Islenzkar œviskrár I—V„ Rvík 1948—52. 2) Bogi Benediktsson: Sýslumannaœvir, Rvík 1881—1932. 3) Einar Bjarnason: Lögréttumannatal, Rvík 1952—55. 4) Bjarni Jónsson: íslenzkir Hajnarstúd- entar, Akureyri 1949. 5) Agnar KI. Jónsson: LögjrœSingatal 1736—1963, Rvík 1963. 6) Merkir Islendingar, nýr jlokkur, II. (Ævisaga eftir Hannes Þorsteinsson), Rvík 1963. 7) Hannes Þorsteinsson: GuSfrœSingatal ... 1707—1907, Rvík 1907—10. 8) Merkir íslendingar VI. (Ævisaga eftir sr. Guðmund Jónsson), Rvík 1957. 9) Jón llelgason biskup: Hannes Finns■ son, Rvík 1936. 10) Merkir lslendingar IV. (Ævisaga Jóns Eiríkssonar eftir Svein Pálsson lækni), Rvík 1950. 11) Merkir lslendingar V. („Saga T"ns 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.