Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 66
Tímarit Máls og menningar geta þrifizt, skyldi vera algerlega friðað, þó mátti gera þar ráðstafanir til að eyða meindýrum. Hið friðlýsta land skyldi vera undir vernd Alþingis og ævinleg eign íslenzku þjóðarinnar og „það má aldrei selja eða veðsetja“ segir í lögunum. Þingvallanefnd skip- uð þremur alþingismönnum skyldi, fyrir hönd Alþingis, annast yfirstjórn hins friðlýsta lands. Framkvæmd Þingvallalaganna frá 1928 hefur, frá rriínum bæjárdyrum séð, orðið með þeim hætti, að Þingvellir eru ekki jafnmikill helgistaður allra ís- lendinga eða jafnmikil eign allrar ís- lenzku þjóðarinnar, þar sem nokkrum völdum lsleridingum hefur verið leyft að reisa sér srimarbústaði innan hins friðlýsta svæðis, en allir aðrir íslend- ingar hafa ekkert slíkt leyfi fengið, og þar sem nokkrir menn eða félaga- samtök hafa fengið leyfi til að hefja ræktun á hinu friðlýsta og friðhelga svæði þó margir aðrir séu því mót- fallnir að slík ræktun skuli leyfð. Enda er nú svo komið, vegna fram- kvæmdar Þingvallalaganna, að Þing- vellir eru einungis á alþjóðaskrá um þjóðgarða með fyrirvara, þar sem friðunarákvæðum er ekki nógu vel framfylgt og gætu hvenær sem er ver- ið strikaðir út af þeirri skrá, ef ekki verður úr bætt. I mörgum löndum heims hefur undanfarin ár verið rætt mjög mikið um notkun ýmissa efna til að eyða illgresi og meindýrum, aðallega skor- dýrum, og þessar umræður hafa síð- ur en svo verið að ástæðulausu. Notk- un slíkra efna hefur nefnilega farið mjög í vöxt og ný og ný efnasam- bönd ætluð til slíkrar eyðingar komið á markaðinn í stórum stíl. En það hefur komið áþreifanlega í ljós, að hér fylgir böggull skammrifi, því mörg þessara efna drepa miklu fleira en þeim er ætlað. Þau eru t. d. sum skaðleg mönnum ogþauhafastundum borizt af ökrum í ár og vötn og strá- drepið þar fiskistofna. Sum þessara efna eru hvergi til í náttúrunni, þau eru búin til af mönnum og náttúran kann þessvegna ekki tökin á því að kljúfa þau og eyða þeim, eins og hún eyðir smám saman náttúrlegum úr- gangi. Þessi efni safnast því fyrir í náttúrunni og hefur verið sýnt fram á, að þau geta haft mjög alvarlegar afleiðingar, því dýr taka þau til sín með fæðunni og komið hefur í Ijós, að villt dýr, sem hafa fengið í sig nokkurt magn þessara efna, hafa orð- ið ófrjó, svo hér er um alvarlegan Iilut að ræða. Víða hafa því verið sett ströng lagaákvæði um sölu og notkun slíkra efna,þar sem þauhættu- legustu, en það eru einkum ýms klór- sambönd kolhydrata, hafa verið al- gjörlega bönnuð. Hér á landi hafa engar slíkar reglur verið til og eru ekki enn, enda hefur notkun þessara eyðingarefna verið mjög lítil hér samanborið við það, sem gerizt ann- ars staðar. Þó hefur notkunin aukizt 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.