Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 92
Tímarit Máls og menningar
Hefur þá lagt öllu meira kapp á nám er
hann stundaði samtímis í listaháskólanum,
en þar hlaut hann fjórum sinnum verðlaun.
Sneri aftur til íslands 1789 og hafði þá
veitingu fyrir Helgafelli. Var þar prestur
til 1819 og gekk á ýmsu fyrir honum. Var
annálaður fyrir sérvizku, lenti í ýmiss kon-
ar þrasi og illindum, og 1816 dæmdi pró-
fastsréttur hann fyrir afglöp; synodus
sýknaði liann þó. Flnttist til Stykkishólms
1820 og þar dó hann, ókvæntur og barnlaus.
— Eftir Sæmund er ýmislegt prentað og
allmargar mannamyndir eftir hann hafa
varðveitzt. Alþekkt eru erfiljóð Bjarna
Thorarensens eftir Sæmund. (1) (4) (7)
(30)
PórSur Þorkelsson (1736 (? >—10. ág.
1805) hóndi.
I 12. bindi: „Um Refa-veidar ... (hls.
227—239).“
Bóndi í Litladal í Saurbæjarhreppi
(Miklagarðssókn) í Eyjafirði. Fær í hús-
vitjunarbókum lieldur gott orð fyrir vinnu-
semi og myndarskap. Kona hans hét Hall-
dóra Hallsdóttir og dó hún 1808. (31)
Þórarinn Sigvaldason Liliendal (1753(?)
—22. des. 1792) sýslumaður.
I 2. bindi: „Stutt ágrip af Lögmanz Páls
Vídah'ns Glóserunum yfir vandskilin ord
í lögbók Islendínga (97—138 bl.)“.
í 3. bindi: „Eins ónefnds ritara ágrip
um Járnsmídi og Stálherdíngu, eptir beidni
hans yfirfarit og aukit med nockruin athug-
unum sama efnis, at mestu útdregnum af
ritum ens Konúngl. Svenska Vísinda Fel-
ags, af“ Þórarni (52—85 bl.).
— Framhald ágripsins af fornyrðunnm,
bls. 230—254.
I 4. bindi: Framhald ágripsins (hls. 252
—282). „Tekr þat frá K til P ...“
í 5. bindi: Sama, bls. 259—267, „R“.
í 6. bindi: Sama, bls. 117—151, „S“.
í 7. bindi: Sama, bls. 210—247, „T".
I 8. bindi: „Endir Agripsins ... (214—-
231 bls.)“.
Foreldrar sr. Sigvaldi Halldórsson á
Húsafelli og kona hans Helga Torfadóttir
frá Reynivöllum. Var í Skálholtsskóla 1770
—75; síðan í þjónustu Jóns Olafssonar
varalögmanns til 1778. Fór þá utan, lauk
heimspekiprófi 1780, las lögfræði en lauk
ekki prófi. Fór til íslands með Meldal amt-
manni 1790 og var skrifari hans þangað
til Meldal dó, 1791. Var í marzmánuði
1792 settur sýslumaður í Borgarfjarðar-
sýslu, en sama ár dó hann á Bessastöðum.
Okvæntur. Sagður óreiðumaður, enda átti
dánarbú lians ekki fyrir skuldum. (1) (2)
(4)
Tilvísanir
1) Páll Eggert Ólason: Islenzkar œviskrár
I—V„ Rvík 1948—52.
2) Bogi Benediktsson: Sýslumannaœvir,
Rvík 1881—1932.
3) Einar Bjarnason: Lögréttumannatal,
Rvík 1952—55.
4) Bjarni Jónsson: íslenzkir Hajnarstúd-
entar, Akureyri 1949.
5) Agnar KI. Jónsson: LögjrœSingatal
1736—1963, Rvík 1963.
6) Merkir Islendingar, nýr jlokkur, II.
(Ævisaga eftir Hannes Þorsteinsson),
Rvík 1963.
7) Hannes Þorsteinsson: GuSfrœSingatal
... 1707—1907, Rvík 1907—10.
8) Merkir íslendingar VI. (Ævisaga eftir
sr. Guðmund Jónsson), Rvík 1957.
9) Jón llelgason biskup: Hannes Finns■
son, Rvík 1936.
10) Merkir lslendingar IV. (Ævisaga Jóns
Eiríkssonar eftir Svein Pálsson lækni),
Rvík 1950.
11) Merkir lslendingar V. („Saga T"ns
82