Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 81
ÞjóSIélagið og skáldiS fátækt, hafi í sér fólgrta ádeilu á þaran bölvaða kapítialisma og stefni að mankmið- um, sem kommimum ©ru kærust. í því sam- bandi dettur mér í hug saga, sem mér var sögð af Halldóri Laxness. Vinur hans eiran úr vinstri fylkingu þjóðarinnar kom á fund hans og 'kvurtaði sáran yfir því, að hann væri í meina )agi farinn að fjarlægjast þjóðfélagslegan skáldskap. Það stóð auð- vitað ekki á svarinu. Elsku vinur, eagði Halldór, hvernig heldurðu að hægt sé að skrifa þjóðfélagslega skáldsögu þegar far- ið er að senda íslenzku sveitarlimina til megrunar á Skodsborg. Ekld veit eg hvort sagan er sönn eða login, en vissulega gœti hún verið söun. En hvort sem heldur er, þá ber hún vitnd fremiur frumetæðri hug- mynd um það þjóSjélagslega. Sama frum- stæðis gættí hjá skáldi og hugsuði Morg- unblaðsins, Jó'hanni Hjálraanssyná, er hanin gat þess, að velferðarþjóðfélag Svíþjóðar hefði svínaiið svo skáld sín, að þau yrðu að fara alla leið til Asíulanda til þess að fá fullnægt eðlislægri óánægju sinni. Þetta gefur raunar efni tíl margvíslegiia hugleið- inga. Hvemig má það vera, að á þeiiri stundu þegar kapítalisminin er einna blóm- legastur á vangann í allri sögu sinni, hefur skapað „velferð handa öllum“, gefið hverj- um manni fullan kvið, klæði til að hylja blygðun sína og þak yfir höfuðið (víða að vÍ9u af skomum skammti) —að á þeirri stundiu rís upp hin velalda unga kynslóð, gengur ös'krandi út á götumar svo segj- andi, að þjóðfélag þetta skuli aldrei þríf- ast, leggur sig undir kylfur lögreglunnar og skjögrar hálfblind í þoku táragassins. Þá bætist þar á ofan, að kappalinn og of- saddur verkalýður velferðarþjóðfélagsins rís upp á afturlappimar og brýtur öll lög og allar reglttr, er snurfusaðir krataleiðtog- ar hafa sett iál þess að halda í skefjum þessxmt vöðvamikla rÍ9a, sem hefur greini- lega fengið allitof gott atlætí í uppvextinum. Og lofcs ganga skáldin fram, svo sem Rifbjerg, og krefjast þess að skáldskapur- inn taki þátt í þessari þjóðfélagslegu upp- reisn, að hann dragi frernur dám af hinum frjálsa og villta konungi dýraríkisins en tömdum íeitum alikálfum, sem fóðraðir eru samkvæmt lögmálum matvælamarkaðsins. Ég minnist á þetta til þess eins að vekja athygli á því, að „þjóðfélagslega skáldsag- an“ er alls elkki til í þeirri merkdngu, sem menn hafa hallazt að í bókmenntalegum umræðrun til þessa. 011 „skáldsaga“ er „þjóðfélagsleg". Jafnvel sú, sem vedfar fán- anum: listin fyrir listina! Hún er þjóðfé- lagsleg að því leytí, að hún verður ekki túlikuð, tjáð né skilin nema með því að kanna þjóðfélagið, sem hún er vaxin upp úr. Eitt skáld velur sér til vistar niðurgnaf- inn saggafullan kjallana og horfir þaðan á tilveruna, leitar sér þar yiikdsefna og færir í mál skáldskapar. Annað skáld fasr sér íbúð í tumi þeim, sem gerður er úr fíla- beini. Bæði skáldin geta verið afburðaskáld, hvort með sínum hætti. En báðum er ba® sameiginlegt, að bau lúta lögmáium „bjóð- féiagslegu skáldsögunnar". Þótt skáldið í fílabeinstuminum laugi höfuð sitt í biá- loftum upphæða, ba stendur tuminn hans á jörðinini. Og hversu hátt sem hann hreyk- ir sér yfir hiira flötu jörð, bá verður hann bó alltaf kvaddur að lokium með orðum greftmnarrítúalsins: af moldu ertu kominn og að moldu skaltu aftur verða! 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.