Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 45
ÖkuferS: frá Skugganum til Djúpsins sígur, ég er ekki einu sinni kurteis, ég fer að afsaka mig frammi fyrir þér og þú horfir ekki á mig, er fjaran drukkin, veit ég eittkvað, er vert að vera til og eiga heim að dýrðast í og hafa áhyggjur? Það er skylda mín að gánga frá þessu, þú hlýtur að fyrirlíta mig takmarkalaust, þú hagar þér að minnsta kosti kurteislega, horfir núna á mig einsog ég væri stytta, túngl, hundur. Af kverju svararðu mér ekki, á ég að hrækja á þig, heldurðu að það sé ekki' liægt að fá þig til að tala, varðar þig ekki um penínga, að eiga heimili og undursamlegt Tónverk? grösin fara að hrenna, er ég ekki sú sem ég hef verið, á ég að láta hrákann vaða, kanntu ekki mannasiði. Segðu: Kvað ætlið þið að gera við mig? Segðu: Gerið það ekki! Segðu eitthvað. Glottu bara! þótt þú færir loksins að njóta lífsins, ertu að færa þig upp á skaftið, getur verið að þú hatir mig ekki. En ósmekklegt! Ertu að bíða eftir hráka. Tal- aðu! Ertu svona hræddur? Nei, segir þú. Loksins hefurðu talað, þakka þér kærlega, þetta er kurteisi,nú talarðu allt í einueinsogþúfylgdistíraun og veru með því sem fram fer, svækjan kemur yfir okkur volg og sjúgandi, við stönd- um á öndinni af viðbjóði, þetta er undarlegt, ég hætti að miða, því tekur því, þér miðar kvorki fram né aftur, ég er ekki að búast við að þú fáir fulla vitund, við blíð og hljóð í flæðarmálinu. Ég hef framið glæp! segirðu. Kvers vegna? Kvaða glæp, spyr ég. Ég hef tapað Tónverkinu. Skræktu bara! segir Manni á fjörugrjótinu. Ætli nokkur heyri til þín! Já, segi ég, skræktu bara. Ég er ekki fjarri þér, ég tala af hita, ég vil aðeins tala, ég vil að allir tali ákafa heitum orðum, mér leiðist, mér er flökurt. I guðanna hænum tal- aðu! Af kverju talar enginn. Það er bara þögn. Svona eru þá lokin, segi ég og reyni að miða. Ætlarðu ekki að tala? Nei, segir þú. Ég hitti þig aftarlega við vinstra eyrað, þetta er ílla hitt, samt er hlaupið varla meir en byssulengd frá þér. Þú fellur. Það er meir af mæði en þessu skoti, þú fellur samt, svei mér þá: þú sest, einsog af tilviljun fremur en getu eða ráði, það er líkt og sekkur falli á fasta jörð, fremur ósmekklegt má segja. Ertu móður. Þú situr, horfir á okkur, þú ert ekki enn búinn að missa rænuna, veit nokkur um það, kvern varðar um það, því að vita eittkvað kvað þýðir það, kvers vegna þá að segja orð, heimurinn er með þögnina í öllu ráði sínu og lætur ekki frá sér stunu. Ég veð til þín, ég tala (er það ósmekklegt?), ég veit ekki kvað ég á að éta í kvöld, ég hef ekki gefið mér tíma til að hugsa um það fyrir leið- indum, ég vil að við tölum afar mikið, ég sýng, ég er afar göfug. Þér virðist kvorki vera þökk í þessu né óþökk, við erum að tala saman, Manni og Tjúlli líta til mín þar sem ég er yfir þér, kvað eru augu þín, það eru engin augu, túngan lafir úr þér. Kve ógeðslegt. Ég veit ekki kvað þetta er, sólin 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.