Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 124
Tímarit Máls og menningar
Nótt: Hafið, ótemjan, bundið
með vingjarnlegu klappi við sumar-
bryggjurnar
við sundið, changchang-fjólublátt og
olíugljátt
eins og vott malbik. Og það er fyrir sköpun
heimsins!
Sjá: Eins og eld-egg bresti í hœggengri
kvikmynd
sprengir sólin fósturhimnuna - kóróna
hafsins!
Og þegar við stígum á land, jlettum okkur
klœðum og búumst til
að varpa okkur útí - Æ mœttum við
sundra spegilmynd
annarrar bráðar en okkar sjáljra og hér
eins og mávarnir. Já klófesta daginn!
Þegar við gleypum
hajið með augunum - og skynjum sem
hrollkalda
skugga undir húðinni sporðkvikar jiska-
vöður
œðandi fram að hengiflugi tímans:
Dauðann
Auðvelt er að finna fjölda dæma um orð-
kynngi í þessum þýðingum, en það er til
kynngimagnaður skáldskapur þótt orðaval
sé harla óskáldlegt í venjulegri merkingu,
td. kvæðið Laugardagurinn jyrir páska
eftir danska skáldið Ivan Malinovski:
/ dag skola þeir sœðið úr salernunum.
Dyratjöld eru rimpuð, hórurnar viðra
sængurlínið. Grajirnar eru orpnar moldu
og hinir jölleitu haja þegar jengið skipun
um að hafa sig burt.
Rœmurnar frá jarðskjáljtastojnuninni og
skýrslur stjörnujrœðinganna: neita öllu.
Varla ástœða til umtalsverðra stjórnmála-
ráðstafana. Gengi verðbréjá traust.
Þungunarkvíði, drykkjusvall - það er allt
114
og sumt. Gólf eru þvegin og veggir kalk-
aðir eins og Guð hafi spúið yfir borgina.
Veitingahúsin verða ekki opnuð jyrr en á
þriðjudaginn; Abbas-bar jer að leiðast
biðin.
Einna erfiðast sýnist mér Hannes eiga
með að koma til skila mjög sértækum
vitsmunaskáldskap. Þetta er erfitt að gagn-
rýna, þvi einkum er um það að ræða að
fíngerð blæbrigði glatast eða bafa önnur
áhrif en í frumkvæðunum. Þrátt fyrir þetta
getur niðurstaðan orðið allgóð kvæði á
íslensku, en höfundinum hafa ekki verið
gerð full skil. Ég skal reyna að rökstyðja
þetta mál með örfáum dæmum úr kveð-
skap svíans Erik Lindegren, sem vissu-
lega er mjög erfitt skáld. í kvæðinu Him-
inför Hamlets finnst mér fyrstu tvö er-
indin gefa nokkuð annan tón en frum-
kvæðið:
Nar livets skrijt blev ett med dödens
drömmar
och allt blev klatt i aningstimmans svek,
dá drog han klingan ur sitt hjarlas skida
och lát den dricka liljans jeberdagg
och sig mánniskan i sanning som ár
várlden
och várlden som ár mánniskan i sanning,
men vad var sanningen mot denna visshet
som stod till tots pá ovisshetens hav?
Er líjsins skrijt varð jeigðardraumsins
fylgja
og allt var sveipað svikahjúpsins grun,
þá dró hann hárbeitt sverð úr hjartans
slíðri
og lét það drekka lilju töfradögg
og sá að maðurinn er maki heimsins
og heimurinn í sannleik honum líkur,
en hvað var þekking hans hjá þeirri vissu
er sigldi óskabyr um áttlaust haf?