Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 16
Tímarit Máls og menningar Árið 1970 reið yfir mannkynið holskefla vitneskju um það, að við værum komin með tapaða stöðu gagnvart umhverfi okkar, að við værum á barmi þess að byggja okkur út af jörðinni. Þetta höfðu að vísu einstaka raddir hrópað lengi og þeim fór fjölgandi, þar til öllum heimi varð ástandið skyndi- lega ljóst. í árdaga var maðurinn hluti af náttúrunni eins og aðrar lifandi verur í dýraríkinu, meðan hann stóð með tvær hendur tómar. Hann hafði á undan- förnum tveimur öldum skapað sér tækni til þess að gera sér náttúruna undir- gefna og stóð í þeirri trú að kalla fram til ársins 1970, að hann væri orðinn herra náttúrunnar. En nú hefir náttúran hefnt sín grimmilega. Hún hefir sýnt manninum, hvert það leiðir að ætla sér að verða sjálfstætt afl á hnett- inum. í oftrú á mátt sinn og vitsmuni hefir hann nú orðið að staldra við og skoða stöðu sína gaumgæfilega. Hér er það, sem upp kemur hugtakið umhverfismál. Þau fjalla um viðhald og viðgang þess umhverfis, sem við lifum í. Það er bæði sá heimur, sem okk- ur var skapaður fyrir örófi alda, og hinn sem við höfum sjálfir gert okkur. Með þessari lauslegu skýrgreiningu á hugtakinu umhverfismál gefum við okkur þær forsendur, að það hafi bæði tæknilegar og pólitískar hliðar. I sömu andránni notum við hugtakið náttúruvernd. Það er raunar þrengra en umhverfisvernd, vegna þess að það tekur einungis til þess þáttar um- hverfisins, sem við höfum ekki skapað sjálfir. Þetta hugtak hefir breytzt mikið, síðan það var fyrst nefnt fyrir nærfellt einni öld. Fjölmargar skýr- greiningar eru á þvi, en ég vil strax lofa ykkur að heyra þá, sem mér hefir þótt hezt: „Náttúruvernd er ráðstöfun á auðæfum náttúrunnar, sem tekur tillit til hins nána sambands milli manns og náttúru og einnig þess, að gæði náttúrunnar sem umhverfis fyrir lifandi verur varðveitist um alla framtíð. Til auðæfa náttúrunnar í hverju landi teljast jörð, vatn, loft, plöntu- og dýralíf, ásamt því gildi, sem landslag hefir til fegurðar og hvíldar. Þessara auðæfa má njóta, en þeim má ekki eyða.“ Ég vek athygli á því í þessari skýrgreiningu, þar sem segir: „... ásamt því gildi, sem landslag hefir til fegurðar og hvíldar“. Þetta er nýtt viðhorf, sem túlkar einmitt þá tilfinningu, sem milljónir manna hafa öðlazt. Þetta er tilfinning íslenzks vísindamanns, sem liafði lokið doktorsprófi í Bandaríkjunum, þar sem hans beið mikill frami, en sneri heim að störfum, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.