Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 101
Vm stafsetningu íslenskrar tungu nafnorðið lýsi er myndað, svo tekið sé aðeins eitt dæmi. Helst gæti ég fallist á að fella niður y, þegar það er u-hljóðvarp af upprunalegu i. Þar er ekki verið að stafsetja samkvæmt uppruna, heldur aðeins að minna á framburð, sem tíðkaðist um eitt skeið, en er nú horfinn. Ekki gæti ég heldur fellt mig við að rita f á undan t í þátíð sagna, þar sem greinilegt p heyrist í nafnhætti, kaupa - keypti. Ég tel því að helst kæmu til greina liðir 2 og 3 í tilögum Björns, auk þess sem ég teldi, að gjarnan mætti fella niður é úr íslenskri stafsetningu, og erum við þá komin á troðnar slóðir eða þá stafsetningu, sem gilti fyrir 1929. Þar með er þó ekki sagt, að fleira gæti ekki komið til athugunar, ef farið er að breyta stafsetningu íslenskrar tungu. Eins og oft hefur verið bent á, er ekki heppilegt að breyta um stafsetningu með stuttu millibili eða hringla með hana fram og aftur. Því væri best, ef á annað borð verður nú horfið að því ráði að færa stafsetninguna til nútímahorfs að athuga það mál vel, þótt það tæki lengri tíma og gera þá breytingar, sem staðið gætu sem lengst og ekki þyrfti að hagga við um langan aldur, en hafa þó það markmið í huga, að stafsetningin yrði auðlærð en ryfi þó ekki um of tengslin við fortíðina. Hvað z viðvikur, þá er þar aðeins um það að ræða að minna á brottfall hljóðanna d, ð eða t undan s, og mætti það æra óstöðugan, ef stafsetningin ætti að minna á brottfall alls staðar þar sem það hefur átt sér stað. Hví þá ekki að minna á aðrar hljóðbreytingar svo sem samlögun t. d. sækja — sókti eða gera greinarmun á æ eftir því, hvort það er hljóðvarp af á eða ó. Um tvöfaldan samhljóða er það að segja, að hann helgast af lengd sérhlj óðsins, sem á und- an fer eins og ég hef drepið á. Eitt er það í íslenskri stafsetningu, sem veldur mörgum nemanda erfiðleik- um, en það er hvar rita skuli j. Konráð Gíslason lagði til að rita kj og gj, þar sem k eða g eru frammælt. Þetta mundi að mínu viti ekki gera stafsetn- inguna auðlærðari en hún er nú. Það er sjaldgæft, að núgildandi regla valdi nemendum verulegum erfiðleikum, þótt hún sé ekki sjálfri sér samkvæm, þar sem við til dæmis ritum gjalda - geld, þótt g-hljóðið sé raunar hið sama í báðum orðmyndunum. Ástæðan til þess að þetta ósamræmi kemur ekki að sök, er að minni hyggju sú, að uppmælt g eða k tíðkast ekki í íslenskum fram- burði á undan sérhljóðunum e, i (y), í (ý), ei (ey) og æ. Oðru máli gegnir um j á eftir stöfunum ý, ey, og æ undan a eða u í ending- um orða. Núgildandi regla um þetta á sér enga stoð í íslensku nútímamáli, enda hafa nokkrir ágætir rithöfundar svo sem Halldór Laxness, Árni Öla og fleiri tekið upp þá reglu að rita aldrei j eftir þessum sérhlj óðum. Þetta er ein- 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.