Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 70
Tímarit Máls og menningar marxísk hlutdrægni er fyrsta afbrigði hlutdrægninnar sem unnt er að rétt- læta með góðri samvisku, jafnt á siðferðilegan sem vísindalegan hátt. Það sem gefur þesskonar vísindum líf er, að hér er stefnt að ákveðnu marki í stað þess að verið sé að sýsla við einangraða vísindamennsku, sem eingöngu þjónar innantómri ánægju. Þau markmið, sem marxísk vísindi ásetja sér að ná, eru: afnám firringarinnar og nauðsynleg þátttaka alþýðunnar í meðvit- aðri sköpun sinnar eigin sögu. Marxisminn ber höfuð og herðar yfir öll önnur afbrigði hlutdrægninnar. Marxísk hlutdrægni er málefnalega ábyrg- ari en allar aðrar tegundir hlutdrægni. Þannig renna saman í eitt meðvitað markmið og málefnaleg, falslaus afstaða. Hér er byggt á raunverulegri hlutlægni. Því verður ekki á móti mælt, að hlutlægur sannleikur og marxisk afstaða eru eitt og hið sama. Oreiga- stéttin er fyrsta stétt sögunnar, sem telur hagsmunum sínum réttilega best borgið með því að hún hafi skýra meðvitund um sjálfa sig, og umheiminn, um veröldina í heild. Inntak þeirrar samvisku sem er aðal þessarar þekking- ar, felst í því, að öreigastéttin hefur engra skaðlegra arðránshagsmuna að gæta andspænis öðrum stéttum. Það er hlutskipti öreiganna að afnema öll lífsskilyrði sem leiða til firrtrar vinnu. Afnám þesskonar lífsskilyrða leiðir af sér frelsun alls þjóðfélagsins í heild. Þareð öreigastéttin þarf ekki á neinskonar sérhagsmunahugmyndafræði að halda til að ná fram stéttlausum markmiðum sínum, þá er í fyrsta sinn hægt að tala um að hin byltingarsinn- aða vitund, hin marxíska vitund, sé boðberi „hreins sannleika“. M. ö. o. vegna þess, að öreigastéttinni lánast ekki að slíta af sér fjötrana nema með umbúðalausri þekkingu á því þjóðfélagslega samhengi, sem lífsskilyrði henn- ar eru háð, er hún eina stéttin til þessa, sem hlýtur að hafa áhuga á þekkingu á veruleikanum sem ekki hefur orðið fyrir hugmyndafræðilegri smurningu. Það er síður en svo í ósamræmi við þessa leit eftir hlutlægum sannleika, að höfuðáherslan skuli jafnan vera lögð á starfið (breytinga í stað skýringanna einna). Við samruna fræðikenningarinnar og starfsins, fellur ekki annað brott en það sem ekki stenst prófun sannleikans, þ. e. a. s. það sem byggt er á hugarórum einum saman. Sá háttur vísindamanna að setja sig jafnan í einskonar áhorfendastellingar, er reyndar í fyllsta samræmi við þá pólitísku svæfingu sem þeir hafa orðið fyrir, svo unnt væri að fyrirbyggja, að óþægi- leg þekking færi að hafa áhrif á gang veraldlegra mála. Þegar þekkingin nær hinsvegar yfirhöndinni og reynt verður á hlutlægni hennar í verki, þá fyrst verður hún að standa fyrir sínu. Þann hreinsunareld stenst aðeins sú hlut- lægni sem er algerlega fölskvalaus. Hið marxíska samband milli fræðikenn- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.