Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar með því að öll lögmál heyra til skynseminni, verður afhjúpunin á löggengi sögunnar jafnframt lýsing á þroskasögu skynseminnar, þeas. lýsing á því hvernig mennirnir komast til meðvitundar um samfélag sitt sem „skynsemina holdi klædda". - Þó er ávallt viss munur á sjálfsvitund manna og samfélagsveruleikanum, en sá munur er samkvæmt Hegel driffjöður hinnar sögulegu framvindu. Lýsingar Hegels á innri móthverfum þjóðfélagsins hafa opnað fjölmargar leiðir til nýs skilnings og þekkingar á eðli þjóðfélagsgerðarinnar og hafa félagsfræðingar og heim- spekingar sótt ótal mikilvægar hugmyndir og frjóar vinnutiigátur til verka Hegels. Ástæð- an til þess er víðsýni Hegels, sem á rætur sínar að rekja til þeirrar hugsunaraðferðar, sem kennd er við „díalektík“: réttan skilning á hlutunum fáum við ekki með því að skoða þá útfrá aðeins einu fræðilegu viðhorfi. I raunveruleikanum liorfa hlutirnir ávallt á marga vegu hver við öðrum og skylda fræðimannsins er að skoða tengsl hlutanna sjálfra, þ. e.a. s. gagnvirk eða dialektísk áhrif þeirra innbyrðis. 21 Giordano Bruno (1548-1600), einn kunnasti heimspekingur Itala á Endurreisnar- tímabilinu. Hann var dæmdur fyrir trúvillu og brenndur á báli í Róm árið 1600. 22 Georges Sorel (1847-1922), franskur félagsfræðingur og heimspekingur. Sorel setti fram þá hugmynd að verkalýðurinn yrði að stunda einskonar „sálrænan skæruhernað" ef hann hyggðist komast til valda. Vænlegustu haráttuaðferðir áleit hann vera skemmdar- starfsemi, verkföll og vinnubann á þá verkamenn sem skoruðust undan þátttöku í bar- áttunni. 23 Mínerva var hin rómverska gyðja handiðna og lista, hliðstæða gyðjunnar Aþenu í grísku goðafræðinni. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.