Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 102
Tímarit Máls og menningar föld og auðskilin regla og mundi nokkuð létta stafsetningarnámið frá því sem nú er. Þá má geta þess aS margir ágætir rithöfundar hafa tekiS upp þá reglu aS rita jafnan breiSan sérhljóSa á undan ng og nk. Má þar nefna Þorstein Er- língsson, Halldór Laxness og fleiri. Hví skyldi ekki mega viSurkenna þessa hlj óSbreytingu eins og ýmsar aSrar, sem viS tökum athugasemdalaust inn í stafsetninguna. ViS skrifum fólk en ekki folk. Sumir rökstySja þessa íhalds- semi meS því, aS ennþá eimi eftir af hinum forna framburSi grönnu hljóS- anna vestur á fjörSum. Rétt er þaS, en þó er þaS aSeins a, sem enn þá helst undan ng og nk, og vel fer á aS VestfirSingar haldi tryggS viS þá fornu erfS. En mér er kunnugt um, aS NorSmenn, sem aS vísu eru í meiri vanda en viS vegna mállýskumunar, leyfa nokkurt frjálsræSi í stafsetningu, þegar svona stendur á. Hví ekki aS láta menn sjálfráSa um þaS, hvort þeir rita a eSa á undan ng eSa nk. Sjónmynd orSsins yrSi nokkurn veginn hin sama, hvort sem ritaS er. Aldrei hef ég skiliS, hvers vegna viS eigum aS rita tungumálaheiti meS litlum staf en þjóSaheiti meS stórum. ÞaS virSist þó liggja nær aS kalla no. eins og íslenska, danska og önnur tungumálaheiti sérnöfn, en nafnorS eins og íslendingur, Dani, VestfirSingur eSa önnur slík. ViS íslendingar erum líka eina þjóSin á NorSurlöndum, sem ritum þessi orS meS stórum staf, síSan Danir breyttu seinast stafsetningu sinni í nútímalegra horf. Líklega finnst nú mörgum nóg komiS og þessar tillögur mínar nokkuS bylt- ingarkenndar. Elckert er þó í þessum tillögum, sem ekki hefur áSur litiS dags- ins Ijós og veriS boriS fram af mér færari og lærSari mönnum. Eitt hef ég þó fram aS færa, sem fæstir þeirra hafa, en þaS er margra áratuga reynsla af því aS kenna stafsetningu nemendum á öllum hugsanlegum þroskastigum. Og ég get ekki fallist á þaS, aS svokölluS réttritun eigi aS vera einkaeign lærSra manna. Ég vil líka biSja góSfúsa lesendur aS hugleiSa þaS rólega og algerlega for- dómalaust, hvort nokkuS í þessum tillögum er þess eSlis, aS valdiS geti spjöll- um á íslenskri tungu. Og verSi ég ekki sannfærSur meS skýrum rökum, get ég ekki látiS af sannfæringu minni fremur en Marteinn Lúther forSum. En þótt mörgum þyki eflaust nóg komiS, vil ég samt varpa hér enn þá fram einni hugmynd til umhugsunar. Eitt af því, sem oft vill taka langan tíma aS kenna nemendum, eru reglur um n og nn í endingum orSa. Ég held þó, aS sjálfur hafi ég aldrei veriS í vafa um, hvar rita skyldi einfalt eSa tvöfalt n í endingum orSa, og þaS áSur en ég kunni nokkrar stafsetningarreglur. Ég tel, 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.