Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 102
Tímarit Máls og menningar
föld og auðskilin regla og mundi nokkuð létta stafsetningarnámið frá því sem
nú er.
Þá má geta þess aS margir ágætir rithöfundar hafa tekiS upp þá reglu aS
rita jafnan breiSan sérhljóSa á undan ng og nk. Má þar nefna Þorstein Er-
língsson, Halldór Laxness og fleiri. Hví skyldi ekki mega viSurkenna þessa
hlj óSbreytingu eins og ýmsar aSrar, sem viS tökum athugasemdalaust inn í
stafsetninguna. ViS skrifum fólk en ekki folk. Sumir rökstySja þessa íhalds-
semi meS því, aS ennþá eimi eftir af hinum forna framburSi grönnu hljóS-
anna vestur á fjörSum. Rétt er þaS, en þó er þaS aSeins a, sem enn þá helst
undan ng og nk, og vel fer á aS VestfirSingar haldi tryggS viS þá fornu erfS.
En mér er kunnugt um, aS NorSmenn, sem aS vísu eru í meiri vanda en
viS vegna mállýskumunar, leyfa nokkurt frjálsræSi í stafsetningu, þegar
svona stendur á. Hví ekki aS láta menn sjálfráSa um þaS, hvort þeir rita a
eSa á undan ng eSa nk. Sjónmynd orSsins yrSi nokkurn veginn hin sama,
hvort sem ritaS er.
Aldrei hef ég skiliS, hvers vegna viS eigum aS rita tungumálaheiti meS
litlum staf en þjóSaheiti meS stórum. ÞaS virSist þó liggja nær aS kalla no.
eins og íslenska, danska og önnur tungumálaheiti sérnöfn, en nafnorS eins og
íslendingur, Dani, VestfirSingur eSa önnur slík. ViS íslendingar erum líka
eina þjóSin á NorSurlöndum, sem ritum þessi orS meS stórum staf, síSan
Danir breyttu seinast stafsetningu sinni í nútímalegra horf.
Líklega finnst nú mörgum nóg komiS og þessar tillögur mínar nokkuS bylt-
ingarkenndar. Elckert er þó í þessum tillögum, sem ekki hefur áSur litiS dags-
ins Ijós og veriS boriS fram af mér færari og lærSari mönnum. Eitt hef ég þó
fram aS færa, sem fæstir þeirra hafa, en þaS er margra áratuga reynsla af
því aS kenna stafsetningu nemendum á öllum hugsanlegum þroskastigum. Og
ég get ekki fallist á þaS, aS svokölluS réttritun eigi aS vera einkaeign lærSra
manna.
Ég vil líka biSja góSfúsa lesendur aS hugleiSa þaS rólega og algerlega for-
dómalaust, hvort nokkuS í þessum tillögum er þess eSlis, aS valdiS geti spjöll-
um á íslenskri tungu. Og verSi ég ekki sannfærSur meS skýrum rökum, get
ég ekki látiS af sannfæringu minni fremur en Marteinn Lúther forSum.
En þótt mörgum þyki eflaust nóg komiS, vil ég samt varpa hér enn þá fram
einni hugmynd til umhugsunar. Eitt af því, sem oft vill taka langan tíma aS
kenna nemendum, eru reglur um n og nn í endingum orSa. Ég held þó, aS
sjálfur hafi ég aldrei veriS í vafa um, hvar rita skyldi einfalt eSa tvöfalt n í
endingum orSa, og þaS áSur en ég kunni nokkrar stafsetningarreglur. Ég tel,
92