Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Blaðsíða 132
Tímarit Máls og menningar veru: Enginn getur bannaS okkur að láta okkur dreyma, ef til vill óraunsæja drauma, um lífsform sem eru alger andstæða þeirra „kölkuðu forma sem lífið streymir ekki gegnum“ svo fremi sem við gerum okkur algáða grein fyrir því að „hlutverk okkar er í raunveruleikanum." Og hlutverk okk- ar í raunveruleikanum, möguleikar okkar, eru fólgnir í sósíalistískri byltingu: sá sem hörjar jinnur sig aS lokum uppviS vegg og ekkert ejdr nema sókn spurning dagsins er hvernig viS eigum aS beila vopnum okkar aS þau verSi lagvopn cn ekki múrskeiSar ríkjandi kerjis til aS spjót okkar beinist gegn þvi þurjum viS aS kollvelta okkur sjálfum og vinza burt dauSar hugmyndir Eg get ekki skoðað trú Péturs Gunnars- sonar á framtíð okkar og þá smitandi bjart- sýni hans sem fram kemur í bókinni öðru- vísi en jákvæða og heilsteypta þegar öllu cr á botninn hvolft. Og niðurstaða bókar- innar er í samræmi við þetta en hana mætti orða svo: Það verður frelsi, jafn- rétti og bræðralag og þá mun upp renna - splunkunýr dagur. Kristján Jónsson JÓN STEINGRÍMSSON I inngangi ævisögu sinnar segist sr. Jón Steingrímsson rita söguna afkomendum sínum til fróðleiks, guði til dýrðar og sannleikanum til vitnis. Hann skrifar sögu sína handa dætrum sínum og afkomendum, hann hefur áreiðanlega ekki ætlazt til þess að aðrir kæmust í blöð hans og því er það ofur skiljanlegt að dætur hans vildu að blöðin yrðu brennd vegna þess hversu opinskár faðir þeirra var um einkamál sín og sinna. Það var því eðlilegt að ævisaga sr. Jóns skyldi ekki prentuð fyrr en rúmri öld eftir dauða höfundarins. Þegar Stein- grímur Jónsson biskup, fær handritið léð, trássast hann við að framkvæma vilja lán- andans um að brenna handritið, af orsök- um, sem mætti geta sér til um, en ein þeirra orsaka var sjálfsagt tregða safnar- ans við að henda merkum heimildum. „Habent sua fata libelli“; örlög blaða sr. Jóns urðu þau að þau hafa nú verið gefin út þrisvar og í þriðju útgáfu eru auk þess endurprentuð „Eldritið", „Um Kötlugjá" og ritgerðin „Um að ýta og lenda í brim- sjó fyrir söndum“.1 Ævisaga Jóns Steingrímssonar er merki- leg heimild um hann sjálfan og þó þýðing- armeiri sem heimild um íslenzkt samfélag á 18. öld og það efnahagslega upplausnar- ástand, sem orsakaðist af Móðuharðindun- um. Frásögnin er lipur og sr. Jón hefur gott auga fyrir því skoplega í fari með- bræðra sinna og einlægnisleg frásögn hans sýnir hann sjálfan ærið oft í skoplegum kringumstæðum. Réttlætiskennd höfundar er næm og andstæðingar hans og haturs- menn eiga sér ekki góða heimvon annars heims, lögmálið var strangt á tímum eld- klerksins og straffið fyrir yfirsjónir hörku- legt. Guðhræðsla sr. Jóns var í stíl aldar- innar, allt var frá guði og óhlýðni við máttarvöldin átti sér vísa hefnd, eldgos og hungur voru refsivendir guðs almáttugs, verðskuldað straff. Því æðraðist fólk ekki, þrátt fyrir allar hörmungarnar, vegna þess að tilgangurinn var auðsær, lögmálinu varð að fullnægja. Andleg upplausn og áttavilla hlauzt því ekki af Móðuharðind- unum, menn þoldu sitt straff, þetta var allt samkvæmt formúlunni, eðlilegt og skiljan- !Jón Steingrímson: Ævisagan og önnur rit. Kristján Albertsson gaf út. Helgafell 1973. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.